Bensíntanka smíði
Posted: 14.okt 2022, 18:03
Sælir
Er með bensíntanka setup í gömlum jeppa, tankar keyptir nýjir og breytt aðeins og virkar fínt, en hef áhyggjur af einu, en þegar ég losa áfyllingatappann þá kemur þetta massa soghljóð og það heyrist í málmtönkunum þenajst út aftur eftir að þeir hafa þanist inn. Mig grunar að það vanti einhverja öndun því ekki er hún í tappanum greinilega (veit ekki hvort það sé einhvertíma þannig) Hér er mynd af set uppinu og vélin sem um ræðir er 350sbc með mekaníska (orginal) bensíndælu.
https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... 0..&type=3
Hvað segiði um þetta
Er með bensíntanka setup í gömlum jeppa, tankar keyptir nýjir og breytt aðeins og virkar fínt, en hef áhyggjur af einu, en þegar ég losa áfyllingatappann þá kemur þetta massa soghljóð og það heyrist í málmtönkunum þenajst út aftur eftir að þeir hafa þanist inn. Mig grunar að það vanti einhverja öndun því ekki er hún í tappanum greinilega (veit ekki hvort það sé einhvertíma þannig) Hér er mynd af set uppinu og vélin sem um ræðir er 350sbc með mekaníska (orginal) bensíndælu.
https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... 0..&type=3
Hvað segiði um þetta