Of hár að aftan LC 120
Posted: 29.sep 2022, 18:08
frá GunnarK
Sælir. Mig vanta ráð varðandi það að lækka bílinn að aftan. Bíllinn VX 120 á loftpúðum og einföldum dempurum, (ekki original). Er hæðin tölvustillt eða eru einhverjar handvirkar stillinga til að ná hæðinni niður? - Góð ráð vel þegin.
Re: Of hár að aftan LC 120
Posted: 30.sep 2022, 13:40
frá GunnarK
Framhald... Ég losaði uppp á stilliarmi tengdum loftpúðaskynjara, (air suspension sensor) sem er rétt ofan við hægra afturhjól og bíllinn stillti sig í nokkurn veginn í rétta stöðu. :) Þarf að stytta í leggnum sem tengist upp í skynjarann svo kerfið sé í lagi, skilst að skynjarinn sé tengdur inn á tölvukerfi bílsins og virki þannig að ef bíllinn hækkar að aftan, þa hækki aðalljósin sjálfkrafa.