Síða 1 af 1

land cruiser 6o framhásing

Posted: 05.sep 2022, 08:55
frá castiel
góðan daginn er með 60 framhásingu sem að stýriskúlann er orðinn tærð eru einhverjir sem eru að laga svona

Re: land cruiser 6o framhásing

Posted: 05.sep 2022, 10:18
frá jongud
Ertu að tala um hálfkúluna sem er föst við öxulin? Svokallaðan "knuckle ball"?
Það er erfitt, ef ekki ómögulegt að fá þá nýja nema með nýrri sérsmíðaðri hásingu.
knuckleball.jpg
knuckleball.jpg (174.62 KiB) Viewed 1628 times

Ef það er komið ryð í glansandi hlutan væri kannski ráð að slípa þða niður og setja JB-weld eða annan "hnoðmálm" í staðin. En það þarf að passa að styrkurinn sé ekki minni á eftir.

Re: land cruiser 6o framhásing

Posted: 05.sep 2022, 15:51
frá castiel
já það er það sem ég er að tala um. það er það komið slit og pollar í hann hræddur við að pakkið haldi ekki vatni og drullu

Re: land cruiser 6o framhásing

Posted: 06.sep 2022, 08:27
frá jongud
Hérna er þráður um sama vandamál. Fólk hefur verið að leysa þetta með því að slípa, ef það er ekki mjög mikið, annars er notaður vírbursti og epoxy og það slípað vel á eftir.

https://forum.ih8mud.com/threads/neglected-balls-rusty-pitted-knuckles-updated-w-results.1188888/