Síða 1 af 1

Rafmagnsvesen Pajero '03 did

Posted: 12.des 2021, 14:38
frá nornin999
Hæ hæ. Er með pajero did 2003. 3.2 diesel . Og öryggið fyrir mælaborðið springur alltaf þegar svissað er á . Spurningin er: Er enkver þekktur staður í þessum bílum sem lögnin fyrir borðið nuddast . Eitthvað algengt?

Re: Rafmagnsvesen Pajero '03 did

Posted: 12.des 2021, 22:11
frá Axel Jóhann
Mælaborðin sjálf hafa verið að bila í þeim.

Re: Rafmagnsvesen Pajero '03 did

Posted: 18.des 2021, 16:41
frá svarti sambo
Getur prófað að aftengja hraðamælissensorinn og afturábaksrofann.
Lenti einu sinni í svipuðu dæmi á terrano 2 og þá sprengdi hann öryggið fyrir mælaborðið, merkt meter.
En þá sprengdi hann öryggið, þegar að ég setti hann í afturábak.
Skildi aldrei samhengið á milli mælaborðs og afturábaksljósið.