Síða 1 af 1

Dekkjahnífur

Posted: 22.sep 2021, 13:00
frá tommi3520
Daginn

Er búin að skoða nokkra þræði um þessi mál í gegnum árin, en ég er með hugmyndir að skera og skerpa á munstri á gömlum 46" MT

Er þessi hnífur https://www.ebay.com/itm/NEW-VAN-ALSTIN ... SwaPZerLIq að fara leika sér að svona vinnu eða er þetta bara barátta og vesen

Re: Dekkjahnífur

Posted: 23.sep 2021, 16:45
frá Goði
sæll,
Ég er með svona, mér finnst hann mjög góður. þú þarft bara að passa upp á að hann sé örugglega fyrir 220 volt

Re: Dekkjahnífur

Posted: 23.sep 2021, 19:44
frá tommi3520
sé að sumir eru skráðir 220/240 og aðrir bara 240. 240 í 220 innstungu á að gefa aðeins minni afköst, en 220 í 240 innstungu aðeins meiri, maður þarf að passa það

Re: Dekkjahnífur

Posted: 27.sep 2021, 11:26
frá villi58
Ég keypti hníf sem er neðar á síðunni með bogna haldinu og hann virkar ágætlega fyrir þá sem eru að skera sjaldan, mundi kaupa þennan stóra ef verið að nota mikið. Trúlegt að hann skeri hraðar.

Re: Dekkjahnífur

Posted: 27.sep 2021, 15:42
frá svarti sambo
Ég keypti þennan og hann svín virkar. Þessi sem ég keypti var 220-240V.

https://www.ebay.com/itm/320948576124?_ ... 1113.m2108