Dekkjahnífur

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
tommi3520
Innlegg: 196
Skráður: 31.mar 2010, 19:18
Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson

Dekkjahnífur

Postfrá tommi3520 » 22.sep 2021, 13:00

Daginn

Er búin að skoða nokkra þræði um þessi mál í gegnum árin, en ég er með hugmyndir að skera og skerpa á munstri á gömlum 46" MT

Er þessi hnífur https://www.ebay.com/itm/NEW-VAN-ALSTIN ... SwaPZerLIq að fara leika sér að svona vinnu eða er þetta bara barátta og vesen
Goði
Innlegg: 73
Skráður: 27.feb 2010, 14:07
Fullt nafn: Héðinn Gilsson

Re: Dekkjahnífur

Postfrá Goði » 23.sep 2021, 16:45

sæll,
Ég er með svona, mér finnst hann mjög góður. þú þarft bara að passa upp á að hann sé örugglega fyrir 220 volt


Höfundur þráðar
tommi3520
Innlegg: 196
Skráður: 31.mar 2010, 19:18
Fullt nafn: Tómas Karl Bernhardsson

Re: Dekkjahnífur

Postfrá tommi3520 » 23.sep 2021, 19:44

sé að sumir eru skráðir 220/240 og aðrir bara 240. 240 í 220 innstungu á að gefa aðeins minni afköst, en 220 í 240 innstungu aðeins meiri, maður þarf að passa það


villi58
Innlegg: 2127
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Dekkjahnífur

Postfrá villi58 » 27.sep 2021, 11:26

Ég keypti hníf sem er neðar á síðunni með bogna haldinu og hann virkar ágætlega fyrir þá sem eru að skera sjaldan, mundi kaupa þennan stóra ef verið að nota mikið. Trúlegt að hann skeri hraðar.

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1269
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Dekkjahnífur

Postfrá svarti sambo » 27.sep 2021, 15:42

Ég keypti þennan og hann svín virkar. Þessi sem ég keypti var 220-240V.

https://www.ebay.com/itm/320948576124?_ ... 1113.m2108
Fer það á þrjóskunni


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur