LC 120 33" breyting

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Emil Grettir/YD986
Innlegg: 11
Skráður: 14.des 2020, 17:03
Fullt nafn: Emil Grettir Grettisson
Bíltegund: Toyota LC 120 33"
Staðsetning: kópavogur

LC 120 33" breyting

Postfrá Emil Grettir/YD986 » 29.des 2020, 01:20

hvað þarf að gera til að koma 33/32,7 undir 120 án þess a hækka hann og er einhver hérna sem getur þá gert það fyrir mig, ég er nýr í þessu þannig er ekki að fara að sækja slípirokkin og vona það besta



User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: LC 120 33" breyting

Postfrá jongud » 29.des 2020, 13:09

Það sleppur örugglega að hækka örlítið upp á fjöðrum. Klossa ofan á demparaturnana og svo kubba undir gorma að aftan.
Ættir ekki að þurfa nýja kanta. Ég mæli með að láta vana menn á betri verkstæðum um þetta, SS Gíslason, Breyti eða ArcticTrucks.


lettfeti
Innlegg: 1
Skráður: 02.apr 2021, 16:36
Fullt nafn: Björn Orri Guðmundsson
Bíltegund: Lc120

Re: LC 120 33" breyting

Postfrá lettfeti » 02.apr 2021, 16:38

Hvað kostar svoleiðis breyting hjá áðurnefndum aðilum (groft gisk?)


30eh
Innlegg: 1
Skráður: 12.apr 2023, 14:44
Fullt nafn: Valgeir Snær Sigmarsson

Re: LC 120 33" breyting

Postfrá 30eh » 18.apr 2023, 12:28

Emil Grettir/YD986 wrote:hvað þarf að gera til að koma 33/32,7 undir 120 án þess a hækka hann og er einhver hérna sem getur þá gert það fyrir mig, ég er nýr í þessu þannig er ekki að fara að sækja slípirokkin og vona það besta


Kannast við að vera nýr , má ég spyrja...

Fannst þér 33" duga? Hvað varstu að gera á bílnum, slóðar og malbik eða eitthvað grófara?

Endaðiru með því að láta verkstæði sjá um þetta fyrir þig?

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: LC 120 33" breyting

Postfrá jongud » 19.apr 2023, 08:14

30eh wrote:
Emil Grettir/YD986 wrote:hvað þarf að gera til að koma 33/32,7 undir 120 án þess a hækka hann og er einhver hérna sem getur þá gert það fyrir mig, ég er nýr í þessu þannig er ekki að fara að sækja slípirokkin og vona það besta


Kannast við að vera nýr , má ég spyrja...

Fannst þér 33" duga? Hvað varstu að gera á bílnum, slóðar og malbik eða eitthvað grófara?

Endaðiru með því að láta verkstæði sjá um þetta fyrir þig?


Ég sé að ég gleymdi að minnast á eitt varðandi svona upphækkun ofar á þræðinum.
Það þarf auðvitað að hjólastilla eftir að þetta er gert.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 20 gestir