Ram-kúlur?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Ram-kúlur?

Postfrá jongud » 05.aug 2020, 09:20

Nú vantar mig ráð.
Ég ætla á næstunni að rífa mælaborðið í sundur hjá mér og var að spá í að setja einhverjar góða alhliða-festingar fyrir GPS-tæki, spjaldtölvu og/eða myndavél á góða staði í leiðinni.

Ég býst við að "venjuleg" GoPro festing sé nóg fyrir myndavél, en ég vil eitthvað betra fyrir GPS-tæki og spjaldtölvu, en ég mun ekki vera með einhvern hlunk fyrir GPS tæki, í mesta lagi verður það 276CX.

Eru RAM-kúlur það besta fyrir svoleiðis? Eru þær til í einhverjum mismunandi stærðum?



User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Ram-kúlur?

Postfrá Óskar - Einfari » 05.aug 2020, 18:06

RAM er nokkurnvegin standard í þessu. Það eru til allavega 3 stærðir B, C og D. B dugar fínt fyrir GPS tæki og léttar myndavélar. Til mikið úrval af alskonar festingum. B væri heldur lítið fyrir spjaldtölvur myndi sennilga frekar nota C fyrir stór tæki.

https://www.rammount.com/
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Ram-kúlur?

Postfrá Sævar Örn » 08.aug 2020, 00:55

ég er með orginal garmin festingu fyrir 276CX því þá er líka hleðsla og snúningur ofl. virkar mjög vel
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 18 gestir