lógír í disel 4runner95?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
FORDJONNI
Innlegg: 26
Skráður: 10.aug 2010, 19:27
Fullt nafn: Jón Bjarnason
Bíltegund: Ranger

lógír í disel 4runner95?

Postfrá FORDJONNI » 21.maí 2020, 00:18

Er nír í toyota málum
Er að velta fyrir mér hvaða milligír passar í 95 disel 4runner
https://www.summitracing.com/int/parts/tgi-100505-1-kit
þessi gír er með tannhjólaniðurgírun en millikassin í bílnum er með plánetugír.
Mig langaði að breita orginalkassanum í milligír og splæsa patrol kassa aftan við en það lítur ekki vel út við firstu skoðun.



User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: lógír í disel 4runner95?

Postfrá jongud » 21.maí 2020, 09:09

Farðu vel í gegnum síðuna hjá Marlin Crawlers
https://www.marlincrawler.com
Þeir eru með allskonar millistykki fyrir flesta ef ekki alla toyota millikassa.

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: lógír í disel 4runner95?

Postfrá Startarinn » 23.maí 2020, 21:48

Eða bara 2 gírkassa, mér skilst að settið sem ég smíðaði í minn Hilux sé í 4runner á Hvammstanga.

Gírkassar úr V6 bílum voru til útum allt fyrir lítið og það er furðu lítið mál að sauma þetta saman ef maður kemst í rennibekk og standborvél
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
FORDJONNI
Innlegg: 26
Skráður: 10.aug 2010, 19:27
Fullt nafn: Jón Bjarnason
Bíltegund: Ranger

Re: lógír í disel 4runner95?

Postfrá FORDJONNI » 29.maí 2020, 00:07

Já ég à líka gírkassa og milli kassa úr 40 crúser sem er sniðugt þarna fyrir aftan. En það er líka gott að hafa Patrol milli kassa aftast af því að það eru Patrol hásingar og geta þá notað Patrol sköft.


kaos
Innlegg: 124
Skráður: 08.okt 2014, 22:52
Fullt nafn: Kári Össurarson

Re: lógír í disel 4runner95?

Postfrá kaos » 29.maí 2020, 08:54

En þarf ekki hvort eð er að stytta/lengja drifsköft við svona tilfæringar, og er þá ekki einfalt að skipta um endana í leiðinni? Tek fram að ég hef ekkert vit á þessu og er bara að velta fyrir mér möguleikum.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 9 gestir