Síða 1 af 1

35" Breyting 150 landruiser.

Posted: 11.feb 2020, 12:37
frá sasi
Góðann daginn, vildi leita mér upplýsinga hjá ykkur í sambandi við 35" breytingu á 2013 150 landcruiser.


1. Hvort 2" lift kit sé nóg hækkun og hvort það sé of mikil hækkun á fjöðrun?

2. Hvort að einnhver veit hvort að það sé góð reynsla á svona lift kittum frá Ástralíu?

3. Kostir þess að færa afturhásingu og eða nauðsyn?

Takk fyrir.

Re: 35" Breyting 150 landruiser.

Posted: 11.feb 2020, 13:13
frá jongud
Ég stórefa að það þurfi að færa afturhásinguna fyrir 35 tommu dekk. Það þurfti ekki á 90 og 120 cruiser.

Re: 35" Breyting 150 landruiser.

Posted: 15.feb 2020, 11:20
frá Axel Jóhann
Mig rámar í að það þurfi að lengja neðri stífurnar að aftan um 2cm og setja svo upphækkunarklossa á gorminn sem er með smá hjámiðju til að færa gorminn aðeins aftar.