Rafmagnsöryggi
Posted: 13.jan 2020, 14:00
Hefur einhver notað svona rofa í staðin fyrir venjuleg spaðaöryggi?


-Fyrir alla íslenska jeppaáhugamenn
http://www.jeppaspjall.is/
Sævar Örn wrote:Þetta er ábyggilega fínt fyrir stærri notendur. Ég er hlynntur notkun á öryggjaboxum með ljósdíóðu, fyrir notendur allt að 30 A.
https://www.youtube.com/watch?v=eajbcBP1kI8
Sævar Örn wrote:
Í eldri jeppa sá ég eitt sinn hefðbundin útsláttaröryggi úr húsi, í rakaþéttum rafmagnskassa. Viðmælandinn skýrði fyrir mér að amperum alveg sama hvort þau væru á 12 voltum eða 220v, þess þyrfti að gæta að útsláttaröryggin virkuðu rétt með jafnstraum sem þau gerðu víst ekki öll þá, en gera kannski í dag?