Fágangur við breytingar?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Robert
Innlegg: 180
Skráður: 11.mar 2013, 18:16
Fullt nafn: Róbert Guðrúnarson

Fágangur við breytingar?

Postfrá Robert » 19.des 2019, 19:07

Góðan daginn,

Ég er með Grand Cherokee WJ sem ég er að breita. hvernig er best að gangara frá eftir til að forðast rið.

Þarf til dæmis að sjóða styrktarplötur á grindina sem er galvinseruð hvernig er best að gera þetta.

Grunna grindina, grunna styrktarplötuna sjóða svo grunna allt og svo kýtta svo til að loka eða er betra að nota synk spray sem hægt er að sjóða yfir.

Er hægt að setja eitthvað saman við kýttið til að þynna það svo einfladast er að bera á fyrst og koma því í minstu rifur.

Með fyrir fram þökk.RóbertUser avatar

íbbi
Innlegg: 1290
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Fágangur við breytingar?

Postfrá íbbi » 19.des 2019, 22:14

margir nota weld through primer.

ég hef haft "þann sið" að reynsa slípa sem allra minnst bakhliðina á bótunum og leyfa rafgalvinu að halda sér. zink húða svo allt þegar ég er búinn að sjóða og slípa, grunna svo yfir það. getur líka verið fínt að kítta yfir suðurnar. en zinkhúða samt undir kíttið. stóratriði er svo að reyna komast aftan af því sem maður var að sjóða og sprauta kvoðu. holrýmisvaxi og flr inn í allt
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir