Framhásing undir LC 90

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Stebbi Hermanns
Innlegg: 17
Skráður: 30.sep 2016, 14:12
Fullt nafn: Stefán Hermannsson
Bíltegund: Toyota

Framhásing undir LC 90

Postfrá Stebbi Hermanns » 30.okt 2019, 13:02

Liggur einhver á framhásingu undir LC 90, sem er jafnvel búið að snúa við. 8" Toyota er kostur. Einnig hvaða gorma menn hafa verið að nota í þetta ?

Kveðja Stebbi




baraÆgir
Innlegg: 31
Skráður: 17.okt 2018, 21:09
Fullt nafn: Ægir Ólafsson
Bíltegund: TOYOTA
Staðsetning: Blönduós

Re: Framhásing undir LC 90

Postfrá baraÆgir » 31.okt 2019, 02:08

Á til 8" reverse lc70 hásingu, sem og 4runner millikassa aftanà gírkassan hjá þér til að snúa honum við ;)
Núverandi
1991 Toyota Hilux Xcab 38" - XE557
Þáverandi
1989 Toyota Hilux DC 38"/44" - JU885
1996 Toyota Hilux DC 38" - PV423
1996 Toyota Hilux Xcab 33" - VB478


Höfundur þráðar
Stebbi Hermanns
Innlegg: 17
Skráður: 30.sep 2016, 14:12
Fullt nafn: Stefán Hermannsson
Bíltegund: Toyota

Re: Framhásing undir LC 90

Postfrá Stebbi Hermanns » 31.okt 2019, 19:09

Flott ertu með verðhugmynd fyrir hásingu, millikassa ?


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 16 gestir