Síða 1 af 1

ná öxlum úr 8.8 ford með arb loft lás

Posted: 22.feb 2011, 18:10
frá olafur f johannsson
er í vandræðum mað að ná öxlunum úr er einhver töfra leið að taka öxslana úr 8.8 með arb loft lás? anað en losa bolta og taka læsipinan úr á þá miðju pinin ekki bara að losna ?? er einhvar staðat hægt að komast yfir nákvæmar teikningar af svona dóti

Re: ná öxlum úr 8.8 ford með arb loft lás

Posted: 23.feb 2011, 02:15
frá SiggiHall
Það eru splitti á endunum á öxlunum, það hlýtur að vera "gat" á lásnum til að komast í þau.
Getur prófað að gúggla 8.8 arb í mynda leit, skilar helling.

Re: ná öxlum úr 8.8 ford með arb loft lás

Posted: 23.feb 2011, 08:10
frá Tómas Þröstur
Eftir að heili mismunadrifshjólaöxull er kominn út þá verður að ýta hjólöxli inn tll að hægt sé að ná C splitti úr.

Re: ná öxlum úr 8.8 ford með arb loft lás

Posted: 23.feb 2011, 08:33
frá jeepcj7
Það er splitti sem þú tekur í burtu og svo er mismunadrifs öxullinn rekinn úr getur verið smá stífur af stað.Svo er öxlunum ýtt aðeins inn og þá nærðu C splittunum af endunum á öxlunum þau detta oft bara af reyndar.

Re: ná öxlum úr 8.8 ford með arb loft lás

Posted: 23.feb 2011, 21:56
frá olafur f johannsson
ég veit af þessum splitum en mismunadrisf pinni er alver pik fastur þót að ég sé búinn að taka þau úr og það er ekki hægt að taka hann úr útaf því að hann rekst í kambin svo það hlítur að vera flat kantur á honum ???? .og ég finn ekkert um þetta með Google fann reindar ein sem var í svipuðum vanda
hérna eru upplýsingar sem ég finn á arb .com.au en þar eru eingar útskíringar á mínu vandamáli mín læsing hetir RD 16 og er eldri útgáfan sem er bara með 4 bolta sem halda henni saman en nýri heitir RD82 og er með 6boltum
http://www.arb.com.au/media/products/ai ... 2-RD16.pdf

Re: ná öxlum úr 8.8 ford með arb loft lás

Posted: 24.feb 2011, 00:22
frá jeepcj7
Nú erum við að tala saman,mismunadrifsboltinn rekst semsagt í kambinn og stoppar þar?
Ég lenti í svipuðu með dana 60 semi hásinguna sem ég er með undir jeppanum mínum ss.að koma mismunadrifsboltanum ekki í þegar kamburinn var kominn á keisinguna (4.88-1 hlutfall) og ég alveg í öngum mínum hvað ég ætti til bragðs að taka og hringdi í ljónana.Ekkert nýtt fyrir þeim að heyra þetta bara slípa aðeins af 1-2 tönnum á kambinum og allt gekk eins og í sögu.
Getur ekki verið að það hafi verið gert hjá þér ss. að þú getir rekið kvikindið úr í hina áttina ég slípaði bara öðru megin allavega úr kambinum.
Image

Re: ná öxlum úr 8.8 ford með arb loft lás

Posted: 24.feb 2011, 02:05
frá SiggiHall
jeepcj7 wrote:Nú erum við að tala saman,mismunadrifsboltinn rekst semsagt í kambinn og stoppar þar?
Ég lenti í svipuðu með dana 60 semi hásinguna sem ég er með undir jeppanum mínum ss.að koma mismunadrifsboltanum ekki í þegar kamburinn var kominn á keisinguna (4.88-1 hlutfall) og ég alveg í öngum mínum hvað ég ætti til bragðs að taka og hringdi í ljónana.Ekkert nýtt fyrir þeim að heyra þetta bara slípa aðeins af 1-2 tönnum á kambinum og allt gekk eins og í sögu.
Getur ekki verið að það hafi verið gert hjá þér ss. að þú getir rekið kvikindið úr í hina áttina ég slípaði bara öðru megin allavega úr kambinum.


Hvernig er þetta þá sett saman, ef það þarf að slípa úr kambinum til að ná því í sundur?

Re: ná öxlum úr 8.8 ford með arb loft lás

Posted: 24.feb 2011, 07:41
frá jeepcj7
Að sjálfsögðu þurfti ég að slípa til að koma þessu saman,en eins og ég sagði bara slípað öðru megin þannig að boltinn fer sömu leið í og úr.
Loka sénsinn í stöðunni er annars C clip eliminator kit sem er að er eins og flestir vita hefðbundin öxullega með krumphólk og öxlinum haldið með ca.4 boltum hvorum.

Re: ná öxlum úr 8.8 ford með arb loft lás

Posted: 24.feb 2011, 17:59
frá AgnarBen
Settum 4.56 hlutfalli í svona hásingu um daginn og slípuðum af 2tönnum til að koma pinnanum í. Sumir í Ameríkuhreppi hafa verið að slípa af pinnanum en mér var ráðlagt frá því þar sem hætta er á að þetta veikist við það.

Það hlýtur að hafa verið slípað af tönnum hjá þér öðru megin eða úr sjálfum pinnanum, öðruvísi kemst þetta ekki í, ekki satt !

kv / Agnar

Re: ná öxlum úr 8.8 ford með arb loft lás

Posted: 24.feb 2011, 19:02
frá olafur f johannsson
pinnin hreifist ekki neit ég kem honum ekkert af stað svo ég er ekki enþá farin að hafa áhigjur af þvi að koma honum úr það mindi hafas ef ég bara gjæti hreift hann

Re: ná öxlum úr 8.8 ford með arb loft lás

Posted: 24.feb 2011, 19:33
frá juddi
Ertu öruglega búin að ná stoppskrúfuni úr

Re: ná öxlum úr 8.8 ford með arb loft lás

Posted: 24.feb 2011, 20:32
frá olafur f johannsson
juddi wrote:Ertu öruglega búin að ná stoppskrúfuni úr

já er búinn að því

Re: ná öxlum úr 8.8 ford með arb loft lás

Posted: 28.feb 2011, 19:34
frá arntor
er búid ad lemja svona mikid á pinnann ad hann er ordinn pikkfastur í? tad er ad segja búinn ad trykkja endann á pinnanum?

Re: ná öxlum úr 8.8 ford með arb loft lás

Posted: 28.feb 2011, 20:12
frá olafur f johannsson
arntor wrote:er búid ad lemja svona mikid á pinnann ad hann er ordinn pikkfastur í? tad er ad segja búinn ad trykkja endann á pinnanum?

það er allaveg eithvað búið að eiga við þetta fyrti eigand sag'i við mig að það væri ný búið að fara í aftur hásinguna þega ég kaupi hann í des 2010 svo er spurning hver fór í þetta og hvort hann hafi eithvað vitað hvað hann var að gera ?? . ég lít kansi á þetta aftur seina ef ég nenni. en núna langar mig í meira breitan jeppa og stæri. svo núna er þessi til sölu