Síða 1 af 4

Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull

Posted: 12.maí 2019, 18:29
frá dadikr
Hér er smá verkefni sem ég er búinn að ganga með í maganum í nokkur ár:
- góður trukkur (2005 árgerð Ram 3500 dísel)
- góð dekk (44AT)
- eins lítil breyting og hægt er

Uppskriftin er byggð á trukk sem frændi minn og vinur Hörður Sæmundsson breytti fyrir nokkrum árum. Það er 1984 árgerð af Chevrolet K30 sem keyptur var af varnarliðinu og settur á 49 tommu Irok. Hann er kallaður Lilli (sjá þráð hér á síðunni).

Sem sagt. Góður grunnur með krami sem dugar og svo eins lítil breyting og mögulegt er.

Hér er Ram fyrir breytingu:
20190223_105017.jpg
20190223_105017.jpg (3.41 MiB) Viewed 35156 times


Síðan var farið á vefinn og keypt
- upphækkunasett (4 tommur) frá superlift
- Borgerson sýrismaskína og styrking
- Breikkuð bretti frá Carid
- 44AT

Dót
20190416_170659.jpg
20190416_170659.jpg (4.48 MiB) Viewed 35156 times

Brettin
20190429_140211.jpg
20190429_140211.jpg (4.48 MiB) Viewed 35156 times

44AT
20190307_170120.jpg
20190307_170120.jpg (3.73 MiB) Viewed 35156 times

Re: Ram 3500 - Lúlli

Posted: 12.maí 2019, 18:37
frá dadikr
Svo hefst smíðin.

Fyrst rífa smá:

20190416_170647.jpg
20190416_170647.jpg (3.7 MiB) Viewed 35149 times


Hækka að aftan:
20190417_111759.jpg
20190417_111759.jpg (4.01 MiB) Viewed 35149 times


Og svo að framan:
20190418_111020.jpg
20190418_111020.jpg (3.87 MiB) Viewed 35149 times

20190419_143445.jpg
20190419_143445.jpg (5.09 MiB) Viewed 35149 times


Hækkaður
20190419_143435.jpg
20190419_143435.jpg (4.69 MiB) Viewed 35149 times


Svo þarf að skera úr
20190428_094100.jpg
20190428_094100.jpg (4.06 MiB) Viewed 35149 times

20190428_105002.jpg
20190428_105002.jpg (3.8 MiB) Viewed 35149 times


Og sjóða í
20190507_192910.jpg
20190507_192910.jpg (3.7 MiB) Viewed 35153 times

Re: Ram 3500 - Lúlli

Posted: 12.maí 2019, 18:47
frá dadikr
Hér er búið að máta eina dekkið sem ég á á felgu (auðvitað sömu fegur og bíllinn kom á - 17 tommu stálfelgur)
20190428_123954.jpg
20190428_123954.jpg (3.42 MiB) Viewed 35149 times

20190420_125323.jpg
20190420_125323.jpg (3.82 MiB) Viewed 35149 times

Re: Ram 3500 - Lúlli

Posted: 12.maí 2019, 18:54
frá dadikr
Það sem hefur vaxið mér mest í augum er sú hugmynd að nota ekki brettakanta.

Bíllinn er dually og þarf ekki afturkanta. Í stað framkanta keypti ég þessi trebbabretti frá USA
20190429_140939.jpg
20190429_140939.jpg (3.43 MiB) Viewed 35147 times


En þau þarf að breikka
20190430_181444.jpg
20190430_181444.jpg (3.94 MiB) Viewed 35147 times



Bara til að vera öðruvísi þá breikka ég innan við ljós
20190505_112719.jpg
20190505_112719.jpg (3.44 MiB) Viewed 35147 times

Re: Ram 3500 - Lúlli

Posted: 12.maí 2019, 18:59
frá dadikr
Til að ljósin séu stöðug var stálbrettunum fórnað og ljósin færð út í þeim
20190511_115414.jpg
20190511_115414.jpg (4.26 MiB) Viewed 35146 times


(Þá kemur nafnið á bílnum Lúlli - eins og Lúlli letidýr í Ísöld)
char_headshot_sid.jpg
char_headshot_sid.jpg (213.46 KiB) Viewed 35146 times


Og svo var skorið og splæst
20190512_140020.jpg
20190512_140020.jpg (3.56 MiB) Viewed 35146 times


Einhvern vegin svona verður þetta
20190512_141011.jpg
20190512_141011.jpg (4.09 MiB) Viewed 35146 times

Re: Ram 3500 - Lúlli

Posted: 12.maí 2019, 20:41
frá Járni
Haha, skemtilega viðeigandi nafn!

Skemmtileg framkvæmd, Lilli er töff og þessi verður það líka. Það verður gaman að fylgjast með.

Re: Ram 3500 - Lúlli

Posted: 12.maí 2019, 21:28
frá elli rmr
Flottur 44t kantalaus það verður eithvað

Re: Ram 3500 - Lúlli

Posted: 12.maí 2019, 22:39
frá íbbi
frábært. gaman að fylgjast með

flott að taka pre runner bretti, kemur vel út hversu mikið þarf að skera?

Re: Ram 3500 - Lúlli

Posted: 13.maí 2019, 08:59
frá dadikr
Það þarf að skera töluvert úr, bæði framan og aftan við. Ég ætla að láta prerunner brettin sveigjast afturmeð bílnum. Sker trebbann og móta afturhlutann á brettunum,

Re: Ram 3500 - Lúlli

Posted: 13.maí 2019, 09:31
frá dadikr

Re: Ram 3500 - Lúlli

Posted: 13.maí 2019, 11:24
frá Óskar - Einfari
sniðug leið.... góð hugmynd að nota þessi bretti! Endilega vera duglegur að pósta :)

Re: Ram 3500 - Lúlli

Posted: 13.maí 2019, 12:58
frá jongud
Það verður gaman að sjá framvinduna á þessu.

Re: Ram 3500 - Lúlli

Posted: 13.maí 2019, 18:50
frá dadikr
Takk fyrir það. Já, ég held að brettin komi vel út.

Svona er Bullydog og afgashitamælir

20190513_184445.jpg
20190513_184445.jpg (3.3 MiB) Viewed 34857 times

20190513_184525.jpg
20190513_184525.jpg (3.76 MiB) Viewed 34857 times


Og bakkmyndavél (maður sér ekkert aftur úr þessu)
20190513_184448.jpg
20190513_184448.jpg (3.26 MiB) Viewed 34857 times

20190513_184500.jpg
20190513_184500.jpg (3.56 MiB) Viewed 34857 times

Re: Ram 3500 - Lúlli

Posted: 15.maí 2019, 09:35
frá dadikr
Jæja. Ég tók hugrekkispillu og byrjaði að steypa kanta í gær. Vel að gera það á bílnum svo þetta verpist sem minnst.

20190514_224934.jpg
20190514_224934.jpg (3.99 MiB) Viewed 34688 times


Trebbi er vibbi!

Re: Ram 3500 - Lúlli

Posted: 18.maí 2019, 22:16
frá dadikr
Þetta mjakast. Fyrra brettið farið að taka á sig mynd.

20190518_192654.jpg
20190518_192654.jpg (3.91 MiB) Viewed 34459 times

20190518_192645.jpg
20190518_192645.jpg (3.87 MiB) Viewed 34459 times


Hver er góður að sprauta svona?

Re: Ram 3500 - Lúlli

Posted: 19.maí 2019, 12:34
frá dadikr
Gott að máta dekk til að halda móralnum uppi

20190519_122411.jpg
20190519_122411.jpg (3.92 MiB) Viewed 34353 times

Re: Ram 3500 - Lúlli

Posted: 19.maí 2019, 22:48
frá draugsii
þessi verður glæsilegur þegar hann verður klár
skemtilegt þegar menn fara aðrar leiðir en normið

Re: Ram 3500 - Lúlli

Posted: 01.jún 2019, 16:24
frá dadikr
Jæja, aftur farið að mjakast. Setti stífuna á stýrið. Þurfti aðeins að tala við hana því nýja stýrismaskínan er breiðari en gamla.
20190601_162010.jpg
20190601_162010.jpg (5.98 MiB) Viewed 33844 times


20190601_161858.jpg
20190601_161858.jpg (3.62 MiB) Viewed 33844 times


20190601_161923.jpg
20190601_161923.jpg (5.01 MiB) Viewed 33844 times

Re: Ram 3500 - Lúlli

Posted: 10.jún 2019, 17:06
frá dadikr
Jæja. Þetta mjakast.

Hægra brettið er farið að taka á sig mynd.

20190608_154238.jpg
20190608_154238.jpg (2.79 MiB) Viewed 33483 times


20190610_163755.jpg
20190610_163755.jpg (3.22 MiB) Viewed 33483 times


Og búið að síkka þverstífuna að framan

20190610_163817.jpg
20190610_163817.jpg (5.18 MiB) Viewed 33483 times

Re: Ram 3500 - Lúlli - hægra frambretti í smíðum

Posted: 10.jún 2019, 17:11
frá dadikr
Meiri trebbi
received_335219510498439.jpeg
received_335219510498439.jpeg (64.17 KiB) Viewed 33480 times


20190609_143704.jpg
20190609_143704.jpg (5.27 MiB) Viewed 33480 times

Re: Ram 3500 - Lúlli - grams fyrir áhugasama

Posted: 21.jún 2019, 10:35
frá dadikr
Ef einhver hefur áhuga er til grams af dóti sem gæti nýst einhverjum
Stýrismaskína
Fjaðrir
Öftustu stigbettin
Framstífur
Stýrisstöng
...

Daði (8497498)

Re: Ram 3500 - Lúlli - grams fyrir áhugasama

Posted: 21.jún 2019, 20:22
frá dadikr
Kominn á dekkin
20190621_194653.jpg
20190621_194653.jpg (3.95 MiB) Viewed 33069 times


20190621_194517.jpg
20190621_194517.jpg (3.94 MiB) Viewed 33069 times


20190621_194623.jpg
20190621_194623.jpg (3.82 MiB) Viewed 33069 times

Re: Ram 3500 - Lúlli - dekkin komin undir

Posted: 22.jún 2019, 13:02
frá íbbi
helvíti vígalegur. kantarnir eru mjög í stíl við það sem virðist vera s.k nýjustu tísku, samanber t.d appelsínugulu tacomuna og tundruna sem var nýlega breytt

Re: Ram 3500 - Lúlli - dekkin komin undir

Posted: 23.jún 2019, 13:21
frá dadikr
Keyrir!

20190623_105901.jpg
20190623_105901.jpg (3.8 MiB) Viewed 32867 times


20190623_121356.jpg
20190623_121356.jpg (4.99 MiB) Viewed 32867 times

Re: Ram 3500 - Lúlli - dekkin komin undir

Posted: 23.jún 2019, 22:22
frá elli rmr
íbbi wrote:helvíti vígalegur. kantarnir eru mjög í stíl við það sem virðist vera s.k nýjustu tísku, samanber t.d appelsínugulu tacomuna og tundruna sem var nýlega breytt


Enda sömu kantar á þeim bílum

Re: Ram 3500 - Lúlli - dekkin komin undir

Posted: 24.jún 2019, 09:13
frá dadikr
Þessa kanta keypti ég í USA, sérstaklega fyrir 2005 Ram og þurfti síðan að breyta heilmikið, eins og myndirnar sýna.

20190430_181454.jpg
20190430_181454.jpg (327.18 KiB) Viewed 32525 times

kantar1.jpg
kantar1.jpg (377.49 KiB) Viewed 32525 times

kantar3.jpg
kantar3.jpg (489.51 KiB) Viewed 32525 times

kantar2.jpg
kantar2.jpg (515.57 KiB) Viewed 32525 times


Á einhver myndir af þessum Toyotum?

Re: Ram 3500 - Lúlli og Lilli

Posted: 28.jún 2019, 18:09
frá dadikr
Bræðurnir Lilli og Lúlli

20190628_173041.jpg
20190628_173041.jpg (4.42 MiB) Viewed 32234 times

Re: Ram 3500 - Lúlli - keyrir

Posted: 29.jún 2019, 00:41
frá íbbi
djöfull vígalegir

Re: Ram 3500 - Lúlli - keyrir

Posted: 29.jún 2019, 13:00
frá dadikr
Kominn heim

20190629_125901.jpg
20190629_125901.jpg (6.28 MiB) Viewed 32087 times

Re: Ram 3500 - Lúlli - keyrir

Posted: 29.jún 2019, 13:38
frá dadikr
Rosalega er ég imponeraður yfir AT44. Ég setti dekkin sjálfur á felgurnar svo þau eru óbalanseruð, með misjöfnum loftþrystingi og bíllinn er ekki hjólastilltur. Samt eins og fólksbíll að keyra, vottar ekki fyrir jeppaveiki eða hoppi og ekkert veghljóð. Frábær dekk hjá AT!

Re: Ram 3500 - Lúlli - keyrir

Posted: 29.jún 2019, 14:54
frá jongud
dadikr wrote:Rosalega er ég imponeraður yfir AT44. Ég setti dekkin sjálfur á felgurnar svo þau eru óbalanseruð, með misjöfnum loftþrystingi og bíllinn er ekki hjólastilltur. Samt eins og fólksbíll að keyra, vottar ekki fyrir jeppaveiki eða hoppi og ekkert veghljóð. Frábær dekk hjá AT!


Lágmark að svo sé fyrir þetta verð...

Re: Ram 3500 - Lúlli - keyrir

Posted: 29.jún 2019, 14:56
frá dadikr
jongud wrote:
dadikr wrote:Rosalega er ég imponeraður yfir AT44. Ég setti dekkin sjálfur á felgurnar svo þau eru óbalanseruð, með misjöfnum loftþrystingi og bíllinn er ekki hjólastilltur. Samt eins og fólksbíll að keyra, vottar ekki fyrir jeppaveiki eða hoppi og ekkert veghljóð. Frábær dekk hjá AT!


Lágmark að svo sé fyrir þetta verð...


Goður punktur!

Re: Ram 3500 - Lúlli - keyrir

Posted: 10.júl 2019, 18:12
frá dadikr
Jæja. Búið að pússa bretti, ganga frá drullusokkum og bráðabirgða köntum að framan. Verið að vinna í pallhúsi.

20190710_180559.jpg
20190710_180559.jpg (4.8 MiB) Viewed 31735 times

Re: Ram 3500 - Lúlli - smá skraut

Posted: 10.júl 2019, 21:42
frá dadikr
Nafnarnir

20190710_213142.jpg
20190710_213142.jpg (3.86 MiB) Viewed 31690 times


20190710_213258.jpg
20190710_213258.jpg (3.33 MiB) Viewed 31690 times

Re: Ram 3500 - Lúlli - búinn að prófa

Posted: 14.júl 2019, 18:59
frá dadikr
Jæja. Búið að fara prufutúr. Ég er mjög sáttur. Vottar ekki fyrir hoppi eða jeppaveiki. Þrælgóður í stýri. Eyðslan minni en ég óttaðist.

20190713_145019.jpg
20190713_145019.jpg (5.92 MiB) Viewed 31354 times

Re: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr

Posted: 16.júl 2019, 02:35
frá grimur
Það er nú bara einsog hann hafi alltaf átt að vera í þessari skóstærð...virkilega fín breyting finnst mér. Alveg óþarfi að flækja hlutina alltaf.

Re: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr

Posted: 16.júl 2019, 16:41
frá dadikr
grimur wrote:Það er nú bara einsog hann hafi alltaf átt að vera í þessari skóstærð...virkilega fín breyting finnst mér. Alveg óþarfi að flækja hlutina alltaf.


Takk. Já, þetta þarf ekki að vera flókið.

Re: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr

Posted: 16.júl 2019, 16:43
frá dadikr
grimur wrote:Það er nú bara einsog hann hafi alltaf átt að vera í þessari skóstærð...virkilega fín breyting finnst mér. Alveg óþarfi að flækja hlutina alltaf.


Svo verður hver að ráðast í verkefni í samræmi við hæfileika og getu

Re: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr

Posted: 20.júl 2019, 04:42
frá grimur
Það er nú hæfileiki útaf fyrir sig að finna einfaldar lausnir....

Re: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr

Posted: 21.júl 2019, 20:10
frá dadikr
Í Þverárbotnum og að fjallabaki um helgina

20190721_110719.jpg
20190721_110719.jpg (5.03 MiB) Viewed 30840 times


20190721_110749.jpg
20190721_110749.jpg (4.78 MiB) Viewed 30840 times


received_895470154167249.jpeg
received_895470154167249.jpeg (191.35 KiB) Viewed 30840 times