aukatanka smíði þráður 2

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1354
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

aukatanka smíði þráður 2

Postfrá íbbi » 09.maí 2019, 09:17

ég veit að það eru fleyri þræðir um þetta á vappi hérna. og ég sjálfur spurðist fyrir um þá fyrir einhverju síðan

en það er nú ekki það mikið í gangi hérna..

ég ætlaði að henda saman einum aukatank, ég hafði hugsað mér að hafa dælu á honum sem dælir af honum inn á upprunalega tankinn.

hvaða dælur eru menn að nota? utanáliggjandi? hvernig hafa menn verið að útfæra það?

hvernig hafa menn útfært skilrúmin inn í tanknum (baffles)

hafa menn einhverja skoðun á áli vs ryðfríu?


1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

jongud
Innlegg: 2276
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: aukatanka smíði þráður 2

Postfrá jongud » 09.maí 2019, 13:38

Ertu með bensín eða dísel?
Það eru nefnilega einhverjar dælur sem mega ekki dæla öðru hvoru.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1354
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: aukatanka smíði þráður 2

Postfrá íbbi » 10.maí 2019, 07:44

þetta er bensín.

já ég kannast við að hafa einmitt heyrt um það. en þekki ekki hvaða dælur það eru, eða hvaða faktorar ákvarða það

hugmyndin var að reyna að hafa utanáliggjandi dælu eins einfalt og maður kemst upp með
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

jongud
Innlegg: 2276
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: aukatanka smíði þráður 2

Postfrá jongud » 10.maí 2019, 08:06

...
Síðast breytt af jongud þann 10.maí 2019, 08:09, breytt 1 sinni samtals.

User avatar

jongud
Innlegg: 2276
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: aukatanka smíði þráður 2

Postfrá jongud » 10.maí 2019, 08:08

Mér sýnist úrvalið á Ebay og annarsstaðar vera ansi gott fyrir "gasoline" dælur. Í svona dæmi þarf maður ekkert svakalega flott sem heldur uppi miklum þrýstingi, og það er töluvert úrval af dælum frá 20-120$ og flott merki eins og Holley er á þetta 50$
Svo er smá umræða hérna;
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=5&t=28153


villi58
Innlegg: 2123
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: aukatanka smíði þráður 2

Postfrá villi58 » 10.maí 2019, 08:58

Ég notaði bensíndælu úr Subaru station c.a. 1978 model og búinn að dæla disel í nær 20 ár og ekkert vesen.


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: aukatanka smíði þráður 2

Postfrá sukkaturbo » 10.maí 2019, 16:11

Jamm það fengust ágætis kubba dælur í Bílanaust í denn 12 volta

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1354
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: aukatanka smíði þráður 2

Postfrá íbbi » 10.maí 2019, 17:27

ég hafði hugsað mér að hafa úrtak úr honum að neðanverðu og dæluna á lögnini, hvernig hafið þið útfært dælurnar? ég sé að sumir hafa verið að setja mæla í tankana

það væri gaman að fá sem mestar upplýsingar um svona útfærslur, svo maður sé ekki alltaf finnandi upp hjólið þegar það er löngu búið að því :)
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

jongud
Innlegg: 2276
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: aukatanka smíði þráður 2

Postfrá jongud » 11.maí 2019, 08:55villi58
Innlegg: 2123
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: aukatanka smíði þráður 2

Postfrá villi58 » 11.maí 2019, 09:15

Fáðu þér dælu og slepptu mæladóti þar sem þú ætlar að dæla yfir á orginal tankinn, bara auka víralúmm sem getur verið til vandræða. Membrudælur þola nokkuð lengi að ganga án eldsneytis án þess að nokkuð gerist, bara fylgjast með þegar þú dælir.

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1354
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: aukatanka smíði þráður 2

Postfrá íbbi » 12.maí 2019, 22:52

já ég held að það sé sniðugast.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 5 gestir