Vantar varahluti í Terrano 98

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Arcustangens
Innlegg: 1
Skráður: 11.mar 2019, 12:22
Fullt nafn: Sigurjón Ragnar Viðarsson
Bíltegund: Nissan Terrano 2

Vantar varahluti í Terrano 98

Postfrá Arcustangens » 11.mar 2019, 12:27

Sælir,

Mig vantar sitthvað smálegt í Terrrano 98 árgerð (1996-2001 facelift). Hægra frambretti, gírhnúð, temp-sensor fyrir kælivökva... Einhver þarna úti að parta bíl? Ég bý á Selfossi en get sótt á suður og vesturland ef því er að skipta.

kv
/RVTil baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 2 gestir