Síða 1 af 1

Simscale og Inventor

Posted: 13.feb 2019, 08:18
frá jongud
Ég var að þvælast á netinu um helgina til að vernda geðheilsuna meðan Eurovision glumdi.
Þar rakst ég á umfjöllun um hönnunarforrit sem heitir Simscale. Það er opið og frítt (open source) en ég held að það sé skilyrði að ef þú hannar eitthvað í því verið það líka að vera "open source".
En það er allavega ódýrara en Inventor.
Hefur einhver hérna inni einhverja reynslu af Simscale?

Re: Simscale og Inventor

Posted: 16.feb 2019, 16:19
frá grimur
Ef þetta er það Simscale sem kemur upp í Google leit, þá er þetta meiri 3D hermi græja heldur en módel græja.
Annars er SolidWorks mikið meira svona "mainstream" heldur en Inventor. Held að Autodesk hafi verið aðeins of fastir í AutoCrap hugsunarhættinum til að setja alvöru fókus á Inventor...

Kv
G