Síða 1 af 1

Pùllari fàtæka sveitamansins :)

Posted: 15.jan 2019, 18:35
frá elli rmr
Græjaði pùllar til að kippa miðjuni ùr Glòðarkerti og þar sem ég à ekki pùllara og vesenast ì skùrnum heima à kvöldin þà verður maður að nota það sem hendi er næst :) Sjàlfhelda með pròfìlkùlutengi sem millistykki milli sjàlfheldu og snittteins skinnur og borað flatjàrn til að minka götin gegnumboraður öxull til að mynda höggið :)

Re: Pùllari fàtæka sveitamansins :)

Posted: 15.jan 2019, 20:24
frá íbbi
hehe! menn redda sér.

ég á einmitt einn álíka ævintýralegan sem ég nota til að ná hjólalegum úr hásingarörum

Re: Pùllari fàtæka sveitamansins :)

Posted: 16.jan 2019, 08:45
frá Járni
Góður!

Ég gef vinnuskónum líka fullt hús stiga

Re: Pùllari fàtæka sveitamansins :)

Posted: 19.jan 2019, 10:17
frá elli rmr
já Íbbi maður getur víst ekki átt allt...

Járni Bestu Skórnir :D

Re: Pùllari fàtæka sveitamansins :)

Posted: 25.jan 2019, 22:25
frá íbbi
Ég tek þessari áskorun.. og tefli fram legu púllaranum ógurlega

Re: Pùllari fàtæka sveitamansins :)

Posted: 26.jan 2019, 08:32
frá villi58
íbbi wrote:Ég tek þessari áskorun.. og tefli fram legu púllaranum ógurlega

Afdragari fyrir legu afturöxli Hilux.
PA180001.JPG
PA180001.JPG (1.83 MiB) Viewed 3701 time
Fór ekki eins og ég ætlaði en sh..

Re: Pùllari fàtæka sveitamansins :)

Posted: 27.jan 2019, 12:50
frá elli rmr
Það eru sennilega til ansi margat útfærslur af svo reddingum :D