Grand Cherookee 2009

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
StebbiHö
Innlegg: 157
Skráður: 01.feb 2010, 01:11
Fullt nafn: Stefán Höskuldsson
Staðsetning: Akureyri

Grand Cherookee 2009

Postfrá StebbiHö » 13.jan 2019, 04:13

Sælir félagar.

Þekkir einhver til þess að svona bíl, með Hemi, hafi verið breytt heima á Íslandi? (er í USA) Mig blóðlangar í svona og setja hann á 35", dugar alveg í það sem maður kemur til með að nota jeppa í hér, ekki mikið um snjóinn hér í Kaliforníu. Er mest að spá í þennan millikassa, með QuatraTrack II NV245. Sídrif og einhver rafstýring á drifum, er sjálfsagt í lagi hér, sem fyrr segir, ekki mikil átök þannig en nenni samt ekki brasi á ferðum.

Mbk, Stefán




kaos
Innlegg: 124
Skráður: 08.okt 2014, 22:52
Fullt nafn: Kári Össurarson

Re: Grand Cherookee 2009

Postfrá kaos » 13.jan 2019, 08:47

Þekki þennan kassa ekki, en ég fann service manual fyrir hann, ef það skyldi koma að einhverju gagni (sýnir allavega hvernig hann er uppbyggður): http://zinref.ru/avtomobili/Jeep/070_10_00_Jeep_Grand_Cherokee_WK_2005_year_manual_ENGLISH/1551.htm

--
Kveðja, Kári.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Grand Cherookee 2009

Postfrá Kiddi » 14.jan 2019, 17:13

Þeir þola alveg átök, þessi er t.d. í Rokk krawli

http://www.fourwheeler.com/project-vehi ... -overland/

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Grand Cherookee 2009

Postfrá jongud » 15.jan 2019, 08:12

Kiddi wrote:Þeir þola alveg átök, þessi er t.d. í Rokk krawli

http://www.fourwheeler.com/project-vehi ... -overland/


Hvur fjandinn er hlaupinn í Four Wheeler eiginlega?

Due to the EU’s Global Data Protection Regulation, our website is currently unavailable to visitors from most European countries. We apologize for this inconvenience and encourage you to visit www.motortrend.com for the latest on new cars, car reviews and news, concept cars and auto show coverage, awards and much more.

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Grand Cherookee 2009

Postfrá Kiddi » 15.jan 2019, 18:29

Hvurslags... virkar fínt hjá mér... í Kanada að vísu.

WK.pdf
(3.27 MiB) Downloaded 203 times


petrolhead
Innlegg: 343
Skráður: 19.nóv 2015, 21:00
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Bíltegund: Dodge Ram

Re: Grand Cherookee 2009

Postfrá petrolhead » 18.jan 2019, 16:22

Sæll Stebbi.
Ég veit nú ekkert um þessa millikassa, langaði bara að forvitnast hvernig lífið færi með þig þarna vestan við stóra pollinn.

Mbk
Gæi (vélstjóri)
Dodge Ram 1500/2500-40"


Höfundur þráðar
StebbiHö
Innlegg: 157
Skráður: 01.feb 2010, 01:11
Fullt nafn: Stefán Höskuldsson
Staðsetning: Akureyri

Re: Grand Cherookee 2009

Postfrá StebbiHö » 18.jan 2019, 19:30

Sæll Gæi, "long time no see"! Lífið er ágæt hér í Cal, munar þar mestu um að ég er rúmlega hálft árið á Íslandi sko! En hér þarf ég að fara að koma mér í "jeppa mennskuna" hér úti og hún er töluvert öðruvísi en heima.

Bestu kv, Stebbi


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot], villi58 og 11 gestir