Webasto ísetning?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Webasto ísetning?

Postfrá elli rmr » 23.des 2018, 21:47

Sælir

Vitið þið hversu mikið má það er að setja Webasto hitar í bíl (2007 Izusu D MAX) sem hitar upp kælivatn og rýmið




birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Webasto ísetning?

Postfrá birgthor » 28.des 2018, 10:46

Sæll, í sjálfu sér er þetta ekki flókið. Smá grúsk með leiðbeiningum en ekkert meira en það. Það tekur þó tíma að finna bestu staðsetningar fyrir búnað, lagnaleiðir, hvar sé best að sækja sér merkin sem og koma frá webasto græjunni aflstraum/merki.

Ég lagði sjálfur í fornbíl föður míns en það var vegna þess að við vildum hafa þetta eftir okkar höfði.

Fyrir mitt leiti þá borgar það sig ekki að gera þetta sjálfur ef þú ert ekki með harð ákveðnar skoðanir á þessu. T.d. á verkstæði Bílasmiðsins eru þeir töluvert fljótari og hafa allt til alls ef aðrar festingar en fylgja henta betur.

Kv.
Kveðja, Birgir


Höfundur þráðar
elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Webasto ísetning?

Postfrá elli rmr » 30.des 2018, 20:35

já skyl það er bara að setja vélina aftur í vélasalin á bílnum og sá fyrir mér að gera þetta sjálfur í leiðini... svo er ég reyndar sérvitur og nýskur líka :D


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Webasto ísetning?

Postfrá birgthor » 30.des 2018, 21:06

Nú fyrst svo er þá ertu î svipuðu andlegu ástandi og ég :) þá borgar sig að gera þetta sjálfur.....
Kveðja, Birgir


Höfundur þráðar
elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Webasto ísetning?

Postfrá elli rmr » 30.des 2018, 21:40

:D


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 14 gestir