pakkningakítti eða ekki við vatnsdæluskipti

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
helgierl
Innlegg: 94
Skráður: 21.feb 2012, 20:56
Fullt nafn: Helgi Arngrímur Erlendsson

pakkningakítti eða ekki við vatnsdæluskipti

Postfrá helgierl » 29.aug 2018, 18:43

Jæja, þarf að setja nýja vatnsdælu í Hilux ´92 með RE22 bensínvélinni. Það fylgir dælunni þunn pappírspakkning.... Er best að hafa hana eina eða setja pakkningalím / kítti með og þá báðu megin eða öðrumegin.....?



User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: pakkningakítti eða ekki við vatnsdæluskipti

Postfrá Sævar Örn » 29.aug 2018, 18:53

Þessi samskeyti eru ekki límd frá framleiðanda, ef þú nærð að hreinsa planið fullkomlega þá dugir pappapakkningin einog sér! Hinsvegar ef kíttið er notað sparlega og varlega þá kemur það ekki að sök.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Höfundur þráðar
helgierl
Innlegg: 94
Skráður: 21.feb 2012, 20:56
Fullt nafn: Helgi Arngrímur Erlendsson

Re: pakkningakítti eða ekki við vatnsdæluskipti

Postfrá helgierl » 29.aug 2018, 22:21

Takk fyrir svarið. Lét hana bara vera eina og sér!


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 19 gestir