Síða 1 af 1

pakkningakítti eða ekki við vatnsdæluskipti

Posted: 29.aug 2018, 18:43
frá helgierl
Jæja, þarf að setja nýja vatnsdælu í Hilux ´92 með RE22 bensínvélinni. Það fylgir dælunni þunn pappírspakkning.... Er best að hafa hana eina eða setja pakkningalím / kítti með og þá báðu megin eða öðrumegin.....?

Re: pakkningakítti eða ekki við vatnsdæluskipti

Posted: 29.aug 2018, 18:53
frá Sævar Örn
Þessi samskeyti eru ekki límd frá framleiðanda, ef þú nærð að hreinsa planið fullkomlega þá dugir pappapakkningin einog sér! Hinsvegar ef kíttið er notað sparlega og varlega þá kemur það ekki að sök.

Re: pakkningakítti eða ekki við vatnsdæluskipti

Posted: 29.aug 2018, 22:21
frá helgierl
Takk fyrir svarið. Lét hana bara vera eina og sér!