LEK FELGA

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
karlguðna
Innlegg: 66
Skráður: 17.apr 2017, 17:47
Fullt nafn: guðmundur karl guðnason
Bíltegund: econoline

LEK FELGA

Postfrá karlguðna » 06.aug 2018, 19:08

Sælir allir , Hef tekið vel á Fordinum síðustu daga og lenti í því að ein felgan fór að leka rétt við breikkunar suðuna , hafa menn verið að sjóða í svona?
og hvernig hefur það dugað ? Er ekki viss hvað best er að gera svo góð svör frá reynsluboltum væru vel þegin.
kv Kalli



User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: LEK FELGA

Postfrá jongud » 07.aug 2018, 08:36

Það er spurning hvort eitthvað hafi gefið sig sem er öruggara að gera almennilega við áður en illa fer.
En ef þetta er eitthvað nálargat, þá er eitt bílskúrsráð að hita akrýlkítti og pensla yfir suðuna að innanverðu.


Höfundur þráðar
karlguðna
Innlegg: 66
Skráður: 17.apr 2017, 17:47
Fullt nafn: guðmundur karl guðnason
Bíltegund: econoline

Re: LEK FELGA

Postfrá karlguðna » 07.aug 2018, 10:54

Takk fyrir gott ráð en fór á dekkjaverkstæði á Egilsstöðum og þar var dekkið tekið af og ég setti járn kítti og kítti yfir það . það hélt í eins og þúsund km. en fór þá að leka aftur ,, þó minna, er kominn heim og ætla að leysa málið almennilega. Svo spurningin er hvort að sjóða í sprunguna sé góð lausn?
Kannski rétt að nefna að bíllinn er tæp fjögur tonn svo eitthvað er átakið á þessi felgu grey.
kv:Kalli

EÞ. þetta eru 10 tommu breiðar felgur og 35 tommu dekk


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 23 gestir