Unimog tracktor 406/Örkin

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 14.aug 2018, 12:03

Jamm mikið búinn að pæla og spekúlera um hvernig og hvort ég eigi að lengja Unimogginn minn.
Niðurstaðan er sú að lengja hann ekki og hafa hann eins og hann er.
Ástæða jú maður sem vill kaupa hann eftir viðgerð og með skoðun vill hafa hann sem næst orginal en með möguleika á 44" dekkum.
Nú okey þá fær maður sér bara lengri bíl næst sem þarf ekki að lengja eins og einhver sagði.
Svo nú fer allt á fullaferð.En mun reyna að stækka húsið aðeins því, sá sem sem hefur áhuga á að kaupan er með svona bigpack eins og ég.
Ég duga sem máti í þeirri að gerð he he.Hann er á 42" á myndinni og innan breiddar marka.Á þessar felgur og dekk en mundi vila fá 44 Pitbull á þessar felgur sem eru 15" og 17 breiðar.Þá sel ég bara 54" og nýju felgurnar ef einhver vill þær
Viðhengi
87939692.HwYpqZ0z.jpg
87939692.HwYpqZ0z.jpg (127.25 KiB) Viewed 14582 times



User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá svarti sambo » 14.aug 2018, 16:18

Er ekki beinn leggur í grindinni hjá afturhásingunni sem gott er að skella lengingu í. Reikna með að ég myndi setja hana á milli rörana, ef ég væri í þessu dæmi. Allavega að hafa rörin sitt hvoru megin við lenginguna. Þarft kannski að skera annað rörið upp fyrir fláann. Þú ferð létt með það, ef viljinn er fyrir hendi. Svo fer hann aðeins hraðar á 54" dekkjum.
Fer það á þrjóskunni


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 14.aug 2018, 18:15

Jamm eftir að hafa tekið saman hvað kostar að lengja unimogginn þá hætti ég snarlega við það og er búinn að selja 54"dekkin seldi þau í dag og ætla líka að selja felgurnar sem pössuðu ekki undir Unimogginn minn þar sem backspeisið á þeim er um 25 cm verð á þein er 175.000 sem er kostnaðar verð.Kostar svipað að færa miðjurnar ef ekki meira.
Kominn með kaupanda sem vill fá bílinn lítið breittan og skoðaðan og alls ekki lengdan.
Svo ég geri bara eins og einn benti á hér fyrir ofan.Klára þenna og selja hann og fá sér einn lengri.
Svo ég geri það bara en held áfram að brasa í þessum næstu mánuðina og gera hann kláran á götuna.Svo takk fyrir lengingar spjallið.Ræddi líka við Samgöngustofu um þessa lengingu. Segi bara stórt JAMMM


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 17.aug 2018, 16:07

Jamm byrjaði að mála grindina aftan við miðju setti fyrst rúst stopp og er núna að sprauta (honum) með ansi góðu ryðvarnar lakki frá Húsasmiðjunni.Set síðan afturhásinguna undir með nýjum bremsum og rörum og börkum.Vonandi fæ ég 1350x20 dekk sem er eitthvað stærra en orginal en gefur orginal svip.Svo verður farið í framendan húsið tekið af og eitthvað gert þar
Viðhengi
DSCN5559.JPG
DSCN5559.JPG (4.97 MiB) Viewed 14454 times


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 22.aug 2018, 13:51

Jamm þá er að skella sér í að setja afturhásinguna undir. Þurfti að taka aðeins á því því þetta er orðið um 300 kg með öllu.En ég sleppi þá bara Krossfisk tímunum.Svo þegar ég er búinn að aftan eða fram að húsinu fer í ég í að taka það af og vinn í framendanum.Bara gaman
Viðhengi
DSCN5577.JPG
DSCN5577.JPG (5.03 MiB) Viewed 14310 times
DSCN5576.JPG
DSCN5576.JPG (5.08 MiB) Viewed 14310 times
DSCN5570.JPG
þarna er ég með gúmí tappa sem fer aftan í gírkassa öxulinn og ekki veit ég til hvers
DSCN5570.JPG (4.75 MiB) Viewed 14310 times
DSCN5569.JPG
DSCN5569.JPG (5 MiB) Viewed 14310 times
DSCN5578.JPG
DSCN5578.JPG (5.12 MiB) Viewed 14310 times


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 26.aug 2018, 16:40

Jamm kominn heim úr frægðarför frá Akureyrir þar sem kallinn tók þá í götuspyrnu og setti brautarmet og vann eitt runn á móti golfbílnum sjá í almennt spjall.Tók rúðurnar úr Traktornum og setti hásinguna almennilega undir og bíð nú bara eftir nýjum bremsudælum.Húsið er á leiðinni af og í lengingu og verður Xcab
Viðhengi
DSCN5593.JPG
DSCN5593.JPG (4.47 MiB) Viewed 14150 times
DSCN5588.JPG
DSCN5588.JPG (5 MiB) Viewed 14150 times
DSCN5584.JPG
DSCN5584.JPG (4.9 MiB) Viewed 14150 times
DSCN5583.JPG
DSCN5583.JPG (5.03 MiB) Viewed 14150 times
DSCN5582.JPG
DSCN5582.JPG (4.89 MiB) Viewed 14150 times


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 28.aug 2018, 11:47

Jamm þá er vinnan við að taka húsið af byrjuð.Ýmislegt sem þarf að huga að og losa og allir boltar vel fastir.Bara gaman að dunda í þessu.Alveg yndislegt hvað allt er þröngt og lítið í þessum trukk.Örugglega gert fyrir japansmarkað
Viðhengi
DSCN5603.JPG
DSCN5603.JPG (5.08 MiB) Viewed 14029 times
DSCN5602.JPG
DSCN5602.JPG (5.17 MiB) Viewed 14029 times
DSCN5601.JPG
DSCN5601.JPG (4.9 MiB) Viewed 14029 times
DSCN5600.JPG
DSCN5600.JPG (5.03 MiB) Viewed 14029 times
DSCN5599.JPG
DSCN5599.JPG (5.07 MiB) Viewed 14029 times
DSCN5598.JPG
DSCN5598.JPG (5.18 MiB) Viewed 14029 times


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 31.aug 2018, 08:17

Jamm bras í gangi vantar ráð.Er með Benz 400 disel V-8 twin turbó og næ ekki að skipta um spíss.Hann er þvílíkt fastur.Búinn að vera í losunar ferli í 3 vikur og alskyns ryð og losunar efni hafa verið látinn liggja á honum.Er hræddur við að brjóta hann.Eru einhver ráð í boði næ að hreifa hann örlítið til hliðana en þori ekki að taka á fullu afli .Svo??


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 07.sep 2018, 16:10

Guðni Sveinsson
13 mín. ·
Jamm þá er húsið komið af og þá byrjar þrifa vinnan og alskyns pælingar.Hvað á ég að lengja húsið mikið td.?Til hvers er þessi gírstöng sem er við hliðina á lágadrifsstönginni er þetta kanski skriðgír.Aðalkassinn er 4 gíra.Jamm margt að skoða og pússa næstu vikurnar.Þarna leynist vökvastýris snekkja drifin af sturtudælunni.Getur það virka? Nei varla en verður skoðað.Því var lætt að mér að ef ég gæti fengið olíverk úr 352 OM vörubíl þá mundi ég fá nokkur hestöfl í viðbót.Því olíverkið á þessar vél er einhverskonar ljósavéla olíverk.Kannast einhver við þessa skýringu?? >
Stöngin sem er við hliðan á þeirri sem ég held við og vísar fram er fyrir bakk og áfram og lága og háadrifið.Hann fer í háadrifið ef hún er tekin alveg aftur og til hliðar að bílstjóra og aftur að þili en þá vantar að skýra þessa sem ég held í.
Vinnudrifið er alveg næst bílstjóra fram og afturdrifið 500 og 1000 snúninga drif fyrir spil og fleira og læsingin er þessi flata stóra og um leð fyrir 2 Wd og 4 wd.Gírkassinn er 4 gíra svo hef ég ekki fundið neitt um þann kassa á hr Google bara 6 8 og 20 gíra kassana
Viðhengi
DSCN5623.JPG
DSCN5623.JPG (5.03 MiB) Viewed 13477 times
DSCN5622.JPG
DSCN5622.JPG (4.94 MiB) Viewed 13477 times
DSCN5618.JPG
DSCN5618.JPG (4.93 MiB) Viewed 13477 times
DSCN5616.JPG
DSCN5616.JPG (4.99 MiB) Viewed 13477 times

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá svarti sambo » 07.sep 2018, 19:24

Án þess að ég viti það, en getur þetta verið til að læsa millikassanum.
Fer það á þrjóskunni


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 07.sep 2018, 19:47

svarti sambo wrote:Án þess að ég viti það, en getur þetta verið til að læsa millikassanum.

Jamm nei þetta er líklega skriðgír en á eftir að finna út úr því.Lítið til um þs 4 gíra á google

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá svarti sambo » 07.sep 2018, 19:59

Kannski hjálpar þetta.

https://en.wikipedia.org/wiki/Unimog_406

Ertu ekki svo þokkalegur í þýskunni.

https://www.unimog-community.de/2012/08 ... -406u-421/

Ef að ég hef skilið þetta rétt. Þá er þetta til að skifta á milli afturá bak og áfram. Þá eru væntanlega fjórir gírar áfram og fjórir afturá bak.
Síðast breytt af svarti sambo þann 07.sep 2018, 21:37, breytt 1 sinni samtals.
Fer það á þrjóskunni


Gudni Thor
Innlegg: 68
Skráður: 23.aug 2012, 19:32
Fullt nafn: Gudni Thor Thorarinsson
Bíltegund: JEEP CJ5

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá Gudni Thor » 07.sep 2018, 20:53

Lítur út alveg eins og kassinn í MB track. Eins og pabbi átti þar var þessi stöng fyrir over drive.


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 08.sep 2018, 00:20

Jamm svona er þetta hjá mér
Viðhengi
DSCN5259_LI.jpg
DSCN5259_LI.jpg (5.2 MiB) Viewed 13394 times


einsik
Innlegg: 116
Skráður: 24.jún 2011, 19:15
Fullt nafn: Einar S. Kristjánsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá einsik » 08.sep 2018, 00:33

Ef að ég hef skilið þetta rétt. Þá er þetta til að skifta á milli afturá bak og áfram. Þá eru væntanlega fjórir gírar áfram og fjórir afturá bak.[/quote]


Jú held alveg örugglega að ég hafi lesið eða séð það að það séu bara gírar í kassanum og sér kassi fyrir fram og til baka.
Kemst jafnhratt afturábak og áfram.
Einar Kristjánsson
R 4048


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 08.sep 2018, 08:06

Jamm enn og aftur stönginn fyrir aftan gírstöngina sjá mynd er fyrir bakk og áfram.HÚN ER líka háa og lágadrifið.Stöngin sú sem er næst farþegasætinu
merkt með ? er sú sem ég er að hugsa um hvort hún gæti verið fyrir extra lágt lágadrif hef ekki fengið hana til að virka.Kanski þarf grírkassinn að vera í fyrsta og lága til að hægt sé að setja þessa stöng í einhvern skriðgír.Hef ekki náð að prufa þetta það mikið.Jamm en það hlítur að finnast út úr þessu


einsik
Innlegg: 116
Skráður: 24.jún 2011, 19:15
Fullt nafn: Einar S. Kristjánsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá einsik » 08.sep 2018, 12:43

Einar Kristjánsson
R 4048


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 09.sep 2018, 11:55

Jamm skipti um bremsudælur að aftan í morgun.Tók nokkrar myndir af gírstöngum og olíverki og vökastýrinu.Þarf örugglega að skipta út kúplings dælunni þó hún virki enn þá
Viðhengi
vökvastýri.JPG
vökvastýri.JPG (4.74 MiB) Viewed 13273 times
vinnudrif.JPG
vinnudrif.JPG (4.53 MiB) Viewed 13273 times
stýri.JPG
stýri.JPG (4.98 MiB) Viewed 13273 times
óþekt stöng.JPG
óþekt stöng.JPG (4.8 MiB) Viewed 13273 times
olíuverkið.JPG
olíuverkið.JPG (4.81 MiB) Viewed 13273 times
nýjardælur í allt.JPG
nýjardælur í allt.JPG (4.94 MiB) Viewed 13273 times
Kúplingsdæla.JPG
Kúplingsdæla.JPG (5.01 MiB) Viewed 13273 times
háa og lágadrifið og bakk allt í sömu stönginni.JPG
háa og lágadrifið og bakk allt í sömu stönginni.JPG (4.81 MiB) Viewed 13273 times
dælur komnar í.JPG
dælur komnar í.JPG (5.02 MiB) Viewed 13273 times
dæla á olíuverki.JPG
dæla á olíuverki.JPG (5.02 MiB) Viewed 13273 times
borðar í lagi.JPG
borðar í lagi.JPG (4.96 MiB) Viewed 13273 times


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 11.sep 2018, 08:41

Jamm ég skrifaði niður öll númer og tölur sem ég sá á gírkassanum: á hliðinni 406-261 01-01svo á lokinu.2640511 28-7-66.


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 11.sep 2018, 13:04

Jamm hvað segja enskumenn um þetta gæti þetta verið kassinn semég er með?

Gearbox
The 406 has the fully synchronised four-speed UG-2/27 group-gearbox that is designed for a maximum input torque of 27 kp·m (264.8 N·m). It was available with four different gearbox layouts:

The default gearbox layout has four gears and two groups. The first group however only allows the first and second gear to be engaged so that the total amount of gears is six; the gearbox lever has a six-speed H-layout. When shifting from second into third gear, the gearbox automatically switches from the first into the second group. The gearbox lacks a reverse gear, instead, the Unimog has a second gear lever for switching the driving direction. This lever is part of an additional reverse gear unit. When in reverse, due to the gearbox construction, only the first group of the gearbox, that can make use of the first two gears only, can be used. This results in two reverse gears.[7]

The standard gearbox was also available with an additional intermediate gearbox. The intermediate gearbox simply doubles the amount of gears, resulting in 2 × 6 forward and 2 × 2 reverse gears. Its gear lever has the three positions ″main gearbox″, ″intermediate gearbox″ and neutral. In addition to the additional intermediate gearbox, Daimler-Benz also offered a crawler-gearbox. The crawler-gearbox can be used with the first and second gear of every group of the main gearbox, it has two crawler gears, ″crawler″ and ″super crawler″, a neutral position and a ″main gearbox″ position. When in main gearbox position, all main gearbox gears can be used. This results in 2 × 6 + 2 × 4 forward and 2 × 2 + 2 × 2 reverse gears.[7]

Later, the default gearbox was also available with a fully usable first gear group, resulting in eight forward gears and four reverse gears. The eight-speed-gearbox-lever has a single-H-layout with an additional lever for switching the groups, rather than the six-speed-H-layout.[7]


Gudni Thor
Innlegg: 68
Skráður: 23.aug 2012, 19:32
Fullt nafn: Gudni Thor Thorarinsson
Bíltegund: JEEP CJ5

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá Gudni Thor » 11.sep 2018, 19:29

Sæll nafni. Þetta er mjög líklega svokallađur cascada kassi ( venjulegur gír og svo skriđgír og loks extra lár skriđgír) í sumum tilvikum 4000/1 Ef stöngin hefur hinsvegar bara tvo valmöguleika er þetta venjulegur skriđgír. Edit. reindar 42.8/1 niđurgírun.
Síðast breytt af Gudni Thor þann 11.sep 2018, 20:22, breytt 1 sinni samtals.


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 11.sep 2018, 19:47

Jamm takk nafni er að brasa við að finna út úr þessu.Það þrengist hringurinn

User avatar

Steinmar
Innlegg: 63
Skráður: 02.aug 2013, 08:38
Fullt nafn: Steinmar Gunnarsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá Steinmar » 12.sep 2018, 13:33

Sæll Guðni
Í Unimog sem ég átti var 6 gíra aðalkassi, þar sem 1. og 2. voru extra lágir. Enginn afturábakgír var í aðalkassanum, heldur var skipt á milli afturábak og áfram með lítilli stöng, svipað og í þínum. Sú stöng var í sérstökum gírkassa, en þetta var einungis hægt að nota í 1. og 2. gír, engum af hærri gírunum. Driflæsingar voru svo aktíveraðar með annarri stöng; fyrst að aftan og svo að framan, ef ég man rétt.
Kveðja að sunnan
Steinmar


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá juddi » 12.sep 2018, 22:12

Guðni þarftu ekki að skreppa á Unimog endurmentunar námskeið til Þýskalands
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 13.sep 2018, 07:22

Jamm það væri snild.En það þarf þá að vera sjónrænt námskeið.Maður er svo vitlaus að maður skilur ekkert nema forn íslensku.Er hættur að skilja nema eitt og eitt orð hjá unglingum og yngra fólki í dag.Þau eru farin að Apa allt sem þau gera með þessum símum.Fá þetta og hitt í gegnum símana.


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá juddi » 13.sep 2018, 12:22

Bara verklegt námskeið
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


Grímur Gísla
Innlegg: 233
Skráður: 22.mar 2010, 20:52
Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
Bíltegund: Mussó, VW , MMC
Staðsetning: Fellabær

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá Grímur Gísla » 13.sep 2018, 13:05

Sæll Guðni.
Þessi stöng er fyrir afturhjóladrif -fjórhjóladrif.
Held ég alveg örugglega


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 13.sep 2018, 17:10

Jamm grímur sjá mynd það er flatjárnsstöngin þessi stóra.Í henni er 2 Wheel og 4 Wheel og svo alveg upp og að þilunu loftlæsing á báðar hásingar í einu.Búinn að prufa það eftir stendur þessi litla stöng hægramegin.


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 18.sep 2018, 16:05

Jamm þá er ég byrjaður að skera húsið í sundur fyrir lengingu.Byrðin eru tvöföld á köflum.
Viðhengi
DSCN5680.JPG
DSCN5680.JPG (4.79 MiB) Viewed 12619 times
DSCN5679.JPG
DSCN5679.JPG (4.8 MiB) Viewed 12619 times
DSCN5678.JPG
DSCN5678.JPG (5.3 MiB) Viewed 12619 times
DSCN5677.JPG
DSCN5677.JPG (4.97 MiB) Viewed 12619 times


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 21.sep 2018, 14:56

Jamm þá er gaflinn kominn úr og byrjað að pæla í hversu mikið skal lengja húsið
Viðhengi
DSCN5685.JPG
DSCN5685.JPG (5 MiB) Viewed 12430 times
DSCN5684.JPG
sætafesting úr sukku sett til prufu
DSCN5684.JPG (5 MiB) Viewed 12430 times

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá svarti sambo » 21.sep 2018, 15:58

Verður það eitthvað lengra en extra cab lenging með hundasæti.
Fer það á þrjóskunni


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 21.sep 2018, 16:40

Jamm nei eins stutt og hægt er því bíllinn er svo stuttur.Samt þannig að ég geti hallað sætisbaki aðeins og teygt úr bumunni og fótunum


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 23.sep 2018, 15:56

Jamm fann mér góðan Toyota Corolla stól og setti hann á 4x4 prófíl sem ég bolta svo í gegnum gólfið á Unimog húsinu og í gegnum bita líka sem er undir húsinu Ég smíðaði festingarnar í prófólinn þannig að engu þarf að breita í stólnum. Sauð ró í prófílinn svo hægt er að bolta stólinn beint á hann.Nota 10mm bolta. Hef alltaf verið hrifin af Toyota stólunum.Er með stólinn í öftustu stöðu á myndunum og þægilegan bakhalla fyrir mig.Í þessari stöðu næ ég varla fram á petalana og þarf að færa stólinn helling fram til að ná vel á pedalana og er vel laus við stýrið og mætti jafnvel fitna um 50 kg í viðbót án vandræða.Áður komst ég ekki undir stýrið fyrir bigpakkinu.Þetta gerir um 30 cm lengingu á húsinu.
Viðhengi
toyota stóll í öftustu stöðu lenging sirka 30 cm.JPG
toyota stóll í öftustu stöðu lenging sirka 30 cm.JPG (5.01 MiB) Viewed 12265 times
settur 4x4 prófill og orgina festingar nýttar á toyotastólnum.JPG
settur 4x4 prófill og orgina festingar nýttar á toyotastólnum.JPG (4.95 MiB) Viewed 12265 times
DSCN5693.JPG
DSCN5693.JPG (4.99 MiB) Viewed 12265 times
DSCN5691.JPG
DSCN5691.JPG (5.04 MiB) Viewed 12265 times
DSCN5690.JPG
DSCN5690.JPG (4.95 MiB) Viewed 12265 times


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá elli rmr » 24.sep 2018, 10:59

Vel gert :D


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 24.sep 2018, 12:35

Jamm tók smá törn i morgun með sveini vini mínum.Þetta verður lenging upp á 25 cm og er það vel í lagt og húsið verður ekki ljótt svona.Slepp l+ika við að færa pallinn.Það mikið fótapláss að ég næ ekki fram á petalana með sætið í öftustu stöðu.Fer vel um mann sem er 190 cm var það líka prufað.Ég sem er 180 cm um mittið slepp líka vel
Viðhengi
DSCN5696.JPG
DSCN5696.JPG (5.07 MiB) Viewed 12148 times
DSCN5695.JPG
DSCN5695.JPG (4.99 MiB) Viewed 12148 times

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá jeepcj7 » 24.sep 2018, 20:46

Flott breyting
Heilagur Henry rúlar öllu.


grimur
Innlegg: 890
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá grimur » 24.sep 2018, 23:49

Hann verður bara einsog hann jafi alltaf átt að vera svona. Pínu svona XTraCab fílingur.
Hlakka til að sjá útkomuna.


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá juddi » 25.sep 2018, 09:54

Spurning að ath hvort rúður ur einhverjum exra cap gætu sloppið i lenginguna eða lengja aðeins meyr
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 25.sep 2018, 11:54

Jamm ef ég fer lengra aftur með húsið verður hann ljótur því hann er svo stuttur.Þetta er í það lengsta.Svo 46" dekk og þá er hann í góðum hlutföllum svona sjónrænt séð.


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Unimog tracktor 406/Örkin

Postfrá sukkaturbo » 28.sep 2018, 16:08

Jamm byrjað að skoða og prufa ekkert fast í hendi enn
Viðhengi
DSCN5715.JPG
DSCN5715.JPG (5.11 MiB) Viewed 11881 time


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 10 gestir