Síða 1 af 1
Felguboltar/pressuboltar ... hvar fæst?
Posted: 03.júl 2018, 10:46
frá maxi
Veit einhver hvar ég fæ svona bolta til að pressa í göt..svona eins og felguboltar á Volvo? Vantar lengri til að setja hækkunarhringi í Montero/pajero... 10 x 60
Maxi

Re: Felguboltar/pressuboltar ... hvar fæst?
Posted: 03.júl 2018, 19:04
frá Axel Jóhann
Almennt eru bara notaðir venjulegir boltar í staðinn sem eru punktaðir(soðnir) við demparatoppinn til að halda þeim. :)
Annars gæti verið séns í fossberg en ég gæti trúað því að þú finnir þetta ekki endilega hérna heima í þessari stærð sem þig vantar, minnir mig að það sé 8mm frekar en 10.
Re: Felguboltar/pressuboltar ... hvar fæst?
Posted: 04.júl 2018, 13:33
frá maxi
Takk fyrir þetta.
Re: Felguboltar/pressuboltar ... hvar fæst?
Posted: 05.júl 2018, 00:06
frá svarti sambo
Það er séns að þú fáir þetta hjá N1 uppá höfða.