Felguboltar/pressuboltar ... hvar fæst?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
maxi
Innlegg: 88
Skráður: 23.mar 2010, 12:03
Fullt nafn: Magnús Pálmarsson
Bíltegund: 2007 Navigator

Felguboltar/pressuboltar ... hvar fæst?

Postfrá maxi » 03.júl 2018, 10:46

Veit einhver hvar ég fæ svona bolta til að pressa í göt..svona eins og felguboltar á Volvo? Vantar lengri til að setja hækkunarhringi í Montero/pajero... 10 x 60

Maxi

Image




Axel Jóhann
Innlegg: 290
Skráður: 11.jan 2012, 19:49
Fullt nafn: Axel Jóhann Helgason
Bíltegund: 38" Musso
Staðsetning: 800

Re: Felguboltar/pressuboltar ... hvar fæst?

Postfrá Axel Jóhann » 03.júl 2018, 19:04

Almennt eru bara notaðir venjulegir boltar í staðinn sem eru punktaðir(soðnir) við demparatoppinn til að halda þeim. :)

Annars gæti verið séns í fossberg en ég gæti trúað því að þú finnir þetta ekki endilega hérna heima í þessari stærð sem þig vantar, minnir mig að það sé 8mm frekar en 10.
1997 Musso 2.9TDI 42"
2001 Nissan Patrol 35"


Höfundur þráðar
maxi
Innlegg: 88
Skráður: 23.mar 2010, 12:03
Fullt nafn: Magnús Pálmarsson
Bíltegund: 2007 Navigator

Re: Felguboltar/pressuboltar ... hvar fæst?

Postfrá maxi » 04.júl 2018, 13:33

Takk fyrir þetta.

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Felguboltar/pressuboltar ... hvar fæst?

Postfrá svarti sambo » 05.júl 2018, 00:06

Það er séns að þú fáir þetta hjá N1 uppá höfða.
Fer það á þrjóskunni


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 16 gestir