Síða 1 af 1
Leki í stýrismaskínu
Posted: 29.jún 2018, 17:41
frá Musso er bestur
Stýrismaskínan í Terracan er byrjuð að leka,er eitthvað bætiefni sem ég get sett á forðabúrið fyrir stýrið sem mýkir þéttingar?
Re: Leki í stýrismaskínu
Posted: 29.jún 2018, 19:07
frá sra
Militec . Fæst í Stillingu
Re: Leki í stýrismaskínu
Posted: 30.jún 2018, 08:03
frá villi58
Prolong
Þetta er ekki undraefni sem virkar strax, ef það virkar þá tekur það oft mánuði, sama með önnur efni.
Hef notað Prolong með góðumm árangri með leka á sveifarásþéttingu.
Re: Leki í stýrismaskínu
Posted: 30.jún 2018, 12:58
frá Musso er bestur
Takk fyrir en hvar er öryggi fyrir ABS í Terracan 2002,finn það ekki hvorki með að skoða boxinn né með google.