Síða 1 af 1

Úrbræddur 2006 Nissan pickup

Posted: 23.jún 2018, 13:06
frá Egill
Hvað er best í stöðunni hjá mér. Er með pickup sem er ekinn 230þ og mótor farinn fæ ég mótor eða borgar sig að gera upp mótorinn? Fóru menn að setja Terrano mótora í þessa? Kannski hægt að selja bílinn eins og hann er. Uppástungur vel þegnar.

Re: Úrbræddur 2006 Nissan pickup

Posted: 23.jún 2018, 21:01
frá hell
Ert væntanlega með 2,5 disel
Þeir eru rusl og víst hvergi til á partasölum (er með einn svoleiðis sjálfur sem er enþá í lagi 7,9,13 )

En það á víst að vera lítið mál að nota eldri típuna af 2,7 terrano með olíuverki