4runner breytingar
Posted: 20.jún 2018, 17:50
langaði að fá upplýsingar um 4runner breytingar. það sem mér langar til þess að gera er að koma 38 undir hann , langar til þess að halda klöfum (verður meira malbik bíll) . mér hefur verið sagt að það sé gott að færa afturhásingu til þess að fá meiri stöðuleika á hann og svo hann leggist ekki á rassgatið.
ætla að henda diskalásnum og setja bara 5 29 hlutfall með loftlás og bara 5 29 hlutfall að framan ( hvar er hægt að fá þetta á besta verðinu)
síðan var ég að spá hvort væri ekki hægt að mýkja hann aðeins upp, var að keyra í lausamöl og lenti á miklum ójöfnum og bíllin hristist næstum út af veginum.
ef einhver er með upplýsingar hvernig er best að fara að þessu .þakka öll svör
ætla að henda diskalásnum og setja bara 5 29 hlutfall með loftlás og bara 5 29 hlutfall að framan ( hvar er hægt að fá þetta á besta verðinu)
síðan var ég að spá hvort væri ekki hægt að mýkja hann aðeins upp, var að keyra í lausamöl og lenti á miklum ójöfnum og bíllin hristist næstum út af veginum.
ef einhver er með upplýsingar hvernig er best að fara að þessu .þakka öll svör