Síða 1 af 1

Setja loftdælu í bíl

Posted: 05.jún 2018, 20:23
frá elli rmr
Sælir nú er ég kominn með burðarpúða í pallbílinn hjá mér og langar að fasttengja rafmagnsloftdælu sem ég á og setja lítinn kút til að geta slakað úr og pumpað í loftpúðana eins og mér hentar (er með pallhús og langar að geta stjórnað hæðini) hvað þarf ég að kaupa til að gera þetta fyrir utan það hefbundna lagnir, fittings og pressustad? er það kanski allt sem þarf ?

Re: Setja loftdælu í bíl

Posted: 05.jún 2018, 22:31
frá Járni
Eitthvað í líkingu við þetta? https://www.summitracing.com/parts/air-26229

Re: Setja loftdælu í bíl

Posted: 05.jún 2018, 22:39
frá Járni
Svo er annar möguleiki og það eru hæðarlokar. Færð þá í ET og þeir sjá þá um að halda bílnum jöfnum.