Setja loftdælu í bíl

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Setja loftdælu í bíl

Postfrá elli rmr » 05.jún 2018, 20:23

Sælir nú er ég kominn með burðarpúða í pallbílinn hjá mér og langar að fasttengja rafmagnsloftdælu sem ég á og setja lítinn kút til að geta slakað úr og pumpað í loftpúðana eins og mér hentar (er með pallhús og langar að geta stjórnað hæðini) hvað þarf ég að kaupa til að gera þetta fyrir utan það hefbundna lagnir, fittings og pressustad? er það kanski allt sem þarf ?



User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Setja loftdælu í bíl

Postfrá Járni » 05.jún 2018, 22:31

Eitthvað í líkingu við þetta? https://www.summitracing.com/parts/air-26229
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Setja loftdælu í bíl

Postfrá Járni » 05.jún 2018, 22:39

Svo er annar möguleiki og það eru hæðarlokar. Færð þá í ET og þeir sjá þá um að halda bílnum jöfnum.
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 18 gestir