Síða 1 af 1

miðstöðin virkar bara á mesta blæstri

Posted: 05.mar 2018, 21:28
frá BRIDGESTON
ég er með ford expedition 97-8 ég var orðinn pirraður á þessu,miðstöðin virkaði bara á einni stillingu og það á mesta blæstri ,var svona með þetta í um 5 ár,og um daginn pantaði ég mér Blower Motor Resistor í bílinn og tók svona 5 mínutur að skipta gamla út og allt virkar eins og á að gera(púff þvílíkur munur) bara láta ykkur vita sem eruð með þetta í ólagi,kveðja. mynd fylgir af stikkinu

Re: miðstöðin virkar bara á mesta blæstri

Posted: 06.mar 2018, 11:27
frá petrolhead
Gott innlegg!!!
þegar ég var ungur drengur...og ekkert internet...þá lenti ég í þessu sama vandamáli, byrjaði á að skipta um rofann fyrir miðstöðina, svo skipti ég um mótorinn og svo loksins var einhver svo góður að benda mér á að skipta um þetta viðnám :-)