Í- og úrhleypibúnaður á felgu

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Í- og úrhleypibúnaður á felgu

Postfrá Járni » 22.jan 2018, 20:57

Jæja, nú verður maður að fara að gera eitthvað í þessu.

Mér líst afskaplega vel á þetta sett, festingin sem herðist út í og snilla hnén.

16593646_10212404503326887_1446895570_o.jpg
16593646_10212404503326887_1446895570_o.jpg (226.93 KiB) Viewed 4123 times


Eru einhverjir hér á spjallinu sem eiga þetta eða hafa notað?


Land Rover Defender 130 38"


TBerg
Innlegg: 208
Skráður: 01.feb 2010, 09:18
Fullt nafn: Trausti Bergland

Re: Í- og úrhleypibúnaður á felgu

Postfrá TBerg » 24.jan 2018, 15:38

Þetta er notað með góðum árangri hér fyrir norðan.
Fín reynsla af þessu.


HaukurG
Innlegg: 1
Skráður: 03.feb 2016, 13:47
Fullt nafn: Haukur Gudjonsson

Re: Í- og úrhleypibúnaður á felgu

Postfrá HaukurG » 10.jún 2018, 10:53

Hvar er maður að fá svona og hvað er þetta að kosta?


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Í- og úrhleypibúnaður á felgu

Postfrá sukkaturbo » 10.jún 2018, 12:30

Jamm Baldur Pálsson smíðar stjörnuna hann er á Akureyri mjög flott vinna.Hnéið er frá Guðmundi hér á sigló það hefur reynst mjög vel og er það vönduð smíði líka þetta saman er algjör snild


johnnyt
Innlegg: 201
Skráður: 11.jún 2010, 21:32
Fullt nafn: Jón Þorbjörn Jóhannsson

Re: Í- og úrhleypibúnaður á felgu

Postfrá johnnyt » 11.jún 2018, 11:07

Hvað er svona að kosta ?


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 14 gestir