Síða 1 af 1
Hjálp! Pajero 91 fer ekki í gang.
Posted: 17.jan 2018, 15:08
frá Tamllin
Góðan dag
Er með 1991 MITSUBISHI Pajero 1st,Gen.
Startar en fær ekki neista á kerti og bensíndæla fer ekki í gang.
Kannast einhver við þetta vandamál?
Re: Hjálp! Pajero 91 fer ekki í gang.
Posted: 17.jan 2018, 21:12
frá Navigatoramadeus
Ath með immobilizer, flaga í lykli, þeas ef það er í bílnum.
Re: Hjálp! Pajero 91 fer ekki í gang.
Posted: 17.jan 2018, 23:26
frá Tamllin
Navigatoramadeus wrote:Ath með immobilizer, flaga í lykli, þeas ef það er í bílnum.
Það er ekki í þessum bíl.
Re: Hjálp! Pajero 91 fer ekki í gang.
Posted: 17.jan 2018, 23:29
frá Tamllin
Fann það út að bensíndælan virkar en fær ekki rafmagn.
Re: Hjálp! Pajero 91 fer ekki í gang.
Posted: 18.jan 2018, 18:15
frá Sævar Örn
já og ekki neista heldur, vantar ekki straum inn á vélartölvuna? ég átti svona 3.0 V6 1991 árg. og það var lélegt samband á MAIN relay í húddinu sem orsakaði álíka bilun þá dugði að hreyfa við relayinu og þá fór hann í gang
Re: Hjálp! Pajero 91 fer ekki í gang.
Posted: 19.jan 2018, 00:57
frá Tamllin
Sævar Örn wrote:já og ekki neista heldur, vantar ekki straum inn á vélartölvuna? ég átti svona 3.0 V6 1991 árg. og það var lélegt samband á MAIN relay í húddinu sem orsakaði álíka bilun þá dugði að hreyfa við relayinu og þá fór hann í gang
Hvaða relay ertu að tala um?
Annars er tölvan að fá straum og mpi control relay'ið er í lagi en fær ekki straum frá tölvu.