Hersla á heddboltum í musso.

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
spámaður
Innlegg: 291
Skráður: 19.des 2010, 09:51
Fullt nafn: hlynur þór birgisson

Hersla á heddboltum í musso.

Postfrá spámaður » 12.jan 2018, 20:01

Sælir er að leita að herslutölum á heddi í 5cyl 2.9 musso mótor...er búinn að leita aðeins á netinu en fynn ekkert nógu traustvekjandi uppl.
er ekki einhver hér sem hefur gert þetta??
kv Hlynur.


Hlynur þór birgisson
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"

User avatar

draugsii
Innlegg: 299
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: Hersla á heddboltum í musso.

Postfrá draugsii » 12.jan 2018, 21:01

sæll ég á service manual fyrir musso á tölvutæku formi
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Hersla á heddboltum í musso.

Postfrá Startarinn » 13.jan 2018, 23:39

Þér gæti gengið betur að finna upplýsingar fyrir Benz OM602 vélina, það á að vera sama dótið
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Höfundur þráðar
spámaður
Innlegg: 291
Skráður: 19.des 2010, 09:51
Fullt nafn: hlynur þór birgisson

Re: Hersla á heddboltum í musso.

Postfrá spámaður » 14.jan 2018, 03:40

Tak fyrir það..vissi svosem um benz mótorinn en var bara að spá hvort það væru kannski ekki allveg sömu tölur og fyrir musso
og einnig hvort benz notaði eins heddbolta og daewo draslið:)
Hlynur þór birgisson
'46 willys 460 bbf
Ford F250 35" 5.4L D'74
Mmc outlander turbo
Bmw 323 coupe
Ford ranger 4.0 35"


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 10 gestir