Síða 1 af 1

hleðsla rafgeima

Posted: 08.jan 2018, 19:22
frá heidar69
gleðilegt ár. Eg er að hlaða rafgeimi er með yuasa ybx3096 hleðslutækið getur hlaðið wet. gel. agm. pbca. ég hef ekki hugmynd hvað ég a að nota.. Vitið þið það.

Re: hleðsla rafgeima

Posted: 08.jan 2018, 21:17
frá kaos
Ég þurfti nú að googla pbca. Það ku vera viðhaldsfríir rafgeymar. Alltaf lærir maður eitthvað nýtt. Annars er wet þessir klassísku bílageymar með áfyllingartöppum, gel eru "þurrir" blýsýrugeymar (gjarnan notaðir í varaaflgjöfum), og agm (absorbed glass mat) eru önnur útgáfa af þurrgeymum.

--
Kveðja, Kári.

Re: hleðsla rafgeima

Posted: 09.jan 2018, 08:20
frá heidar69
takk fyrir