olía á tregðulæsingar?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
olía á tregðulæsingar?
er einhver oliutegund betri en önnur á þessar tregðulæsingar? hafa menn einhverja skoðun á hvað sé best að nota?
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: olía á tregðulæsingar?
Það er sérstök olía fyrir tregðulæsingar, LSD gírolía mynnir mig að hún heiti, þeir vita þetta hjá olíufélugunum.
Þú verður að nota svona olíu annars virkar tregðulæsing ekki.
Veit ekki hvort sé nokkur munur á milli tegunda, sjálfsagt langsótt að komast að því. KVEÐJA!
Þú verður að nota svona olíu annars virkar tregðulæsing ekki.
Veit ekki hvort sé nokkur munur á milli tegunda, sjálfsagt langsótt að komast að því. KVEÐJA!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: olía á tregðulæsingar?
já veit að það er sérstök lsd olía sem þarf að vera á þessu spurningin er einmitt hvort það sé einhver tegundamunur
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: olía á tregðulæsingar?
Það er alveg örugglega einhver munur á milli tegunda ( framleiðanda ). Sjálfur hef ég verið að nota frá N1, en ég reikna með að þú gætir fengið góðar upplýsingar um þetta hjá jeppasmiðjunni.
Fer það á þrjóskunni
Re: olía á tregðulæsingar?
Það skiptir máli hvurslags tregðulæsingu þú ert með. Ef þú er með diskalæsingu eins og er í mörgum bílum þarftu LSD gírolíu eða bætiefni fyrir svoleiðis. Ef þú þú ert aftur á móti með svona tannhjólalæsingu,torsen, truetrac eða þess háttar á alls ekki að nota LSD olíu.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur