VW Transporter með lágu drifi?
Posted: 13.aug 2017, 13:35
Sælir/ar
Ég hef verið að gæla við þá hugmynd að koma mér upp jeppahúsbíl sem ég get farið á um helstu fjallvegi landsins að sumri. Og þar sem ég er sérvitur í meira lagi, þá hef ég verið að velta fyrir mér hvort einhver hér heima hafi sett millikassa með lágu drifi í VW Transporter (árg. 1990-2003)? Hvaða kassi var notaður og er þetta eitthvað sem vit er í? Er nokkkuð mál að koma 32" dekkjum undir svona bíl, fyrir utan nálægð framhurða við hjólaskálar?
Kv.
Ásgeir
Ég hef verið að gæla við þá hugmynd að koma mér upp jeppahúsbíl sem ég get farið á um helstu fjallvegi landsins að sumri. Og þar sem ég er sérvitur í meira lagi, þá hef ég verið að velta fyrir mér hvort einhver hér heima hafi sett millikassa með lágu drifi í VW Transporter (árg. 1990-2003)? Hvaða kassi var notaður og er þetta eitthvað sem vit er í? Er nokkkuð mál að koma 32" dekkjum undir svona bíl, fyrir utan nálægð framhurða við hjólaskálar?
Kv.
Ásgeir