Síða 1 af 1

Vantar ráð Land Cruiser 90 GX árg99

Posted: 26.júl 2017, 20:21
frá haffi109
Sælir ætlaði að athuga hvort þið hefðuð einhverja hugmynd um hvað gæti verið að þegar hraðamælirinn hoppar upp og niður og dettur stundum út ásamt ljósum i mælaborðinu fyrir P, R, N, D, og ljósið fyrir fjórhjóla drifið??
Land Cruiser 90 GX árg99
Fyrirfram þakkir fyrir öll svör..

Re: Vantar ráð Land Cruiser 90 GX árg99

Posted: 27.júl 2017, 02:08
frá grimur
Bilað jarðsamband er það fyrsta sem mér dettur í hug.
Líklega einna algengasta bilunin í farartækjarafkerfum og lýsir sér einmitt sem óskiljanlegur draugagangur.
Man eftir traktor í sveitinni sem tifaði hitamælinum þegar maður setti stefnuljósin á!
Kv
Grimur

Re: Vantar ráð Land Cruiser 90 GX árg99

Posted: 27.júl 2017, 12:23
frá haffi109
Athuga það takk =)