Síða 1 af 1
Affelgunargræja í skúrnum.
Posted: 17.júl 2017, 04:44
frá villi58
Það er verið að reyna að bjarga sér í skúrnum.

- 20170716_121653.jpg (1.04 MiB) Viewed 8897 times
Re: Affelgunargræja í skúrnum.
Posted: 17.júl 2017, 08:38
frá jongud
Þessa er gott að eiga, það er líka hægt að taka hana með í ferðir:
http://www2.tyrepliers.com.au/
Re: Affelgunargræja í skúrnum.
Posted: 17.júl 2017, 17:36
frá villi58
Já! smíða svona græju, ekki svo flókið en virðist svínvirka.
Re: Affelgunargræja í skúrnum.
Posted: 17.júl 2017, 19:20
frá jeepcj7
Töngin er bara snilld alveg ómissandi á hvert heimili.
Re: Affelgunargræja í skúrnum.
Posted: 17.júl 2017, 21:05
frá svarti sambo
Re: Affelgunargræja í skúrnum.
Posted: 18.júl 2017, 09:46
frá Óskar - Einfari
Ég er svo sveitó að ég nota bara drullutjakk.... búinn að nota þá aðferð við alskonar dekk :)
Re: Affelgunargræja í skúrnum.
Posted: 18.júl 2017, 10:10
frá villi58
Þessi er örugglega fín fyrir fólksbíladekk en ekki jeppadekk.
Re: Affelgunargræja í skúrnum.
Posted: 26.nóv 2017, 17:40
frá sukkaturbo
villi58 wrote:Það er verið að reyna að bjarga sér í skúrnum.
20170716_121653.jpg
Jamm lýst vel á þetta er með dekkavél og hún nær þessu enganvegin þegar dekkin eru orðin stærri en 35" og á breiðum felgum.Er þetta íslensk hönnum og ætli þetta dugi á dekk sem eru vel föst á eða gróin
Re: Affelgunargræja í skúrnum.
Posted: 27.nóv 2017, 08:20
frá jongud
Ég hef oft verið að pæla í svona tjakkagræju, það væri hægt að nota hana á standandi-pressu, og jafnvel búa til einhverja græju til að ná dekkjum af kantinum.
https://www.ebay.com/itm/Hydraulic-Ram-and-pump-set-4-rams-and-1-350cc-hand-pump-10-ton/201962559479?hash=item2f05e817f7:g:ALEAAOSw3YJZTKzm