Affelgunargræja í skúrnum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Affelgunargræja í skúrnum.
Já! smíða svona græju, ekki svo flókið en virðist svínvirka.
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Affelgunargræja í skúrnum.
Töngin er bara snilld alveg ómissandi á hvert heimili.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 1273
- Skráður: 15.okt 2013, 19:45
- Fullt nafn: Elías Róbertsson
- Bíltegund: F350 38,5"
- Staðsetning: Ólafsvík
Re: Affelgunargræja í skúrnum.
Hér er líka ein svona manual.
https://vfs.is/shop/dekkjaskiftitaeki/
https://vfs.is/shop/dekkjaskiftitaeki/
Fer það á þrjóskunni
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Affelgunargræja í skúrnum.
Ég er svo sveitó að ég nota bara drullutjakk.... búinn að nota þá aðferð við alskonar dekk :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Affelgunargræja í skúrnum.
svarti sambo wrote:Hér er líka ein svona manual.
https://vfs.is/shop/dekkjaskiftitaeki/
Þessi er örugglega fín fyrir fólksbíladekk en ekki jeppadekk.
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Affelgunargræja í skúrnum.
villi58 wrote:Það er verið að reyna að bjarga sér í skúrnum.
Jamm lýst vel á þetta er með dekkavél og hún nær þessu enganvegin þegar dekkin eru orðin stærri en 35" og á breiðum felgum.Er þetta íslensk hönnum og ætli þetta dugi á dekk sem eru vel föst á eða gróin
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Affelgunargræja í skúrnum.
Ég hef oft verið að pæla í svona tjakkagræju, það væri hægt að nota hana á standandi-pressu, og jafnvel búa til einhverja græju til að ná dekkjum af kantinum.
https://www.ebay.com/itm/Hydraulic-Ram-and-pump-set-4-rams-and-1-350cc-hand-pump-10-ton/201962559479?hash=item2f05e817f7:g:ALEAAOSw3YJZTKzm
https://www.ebay.com/itm/Hydraulic-Ram-and-pump-set-4-rams-and-1-350cc-hand-pump-10-ton/201962559479?hash=item2f05e817f7:g:ALEAAOSw3YJZTKzm
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur