Síða 1 af 1

pajero óþægur í gang

Posted: 06.júl 2017, 06:48
frá draugsii
Jæja snillingar nú vantar mig hugmyndir. málið er að faðir minn er með 2,8 pajero 1998 árg og hann er orðinn leiðinlegur í gang heitur
það þarf alltaf að hita hann, hvað getur verið að orsaka það?

Re: pajero óþægur í gang

Posted: 07.júl 2017, 08:24
frá spazmo
myndi byrja á því að skipta um glóðakerti.

edit. las ekki alveg nægilega vel, fyrst hann lætur svona heitur....

er hann eitthvað máttlausari en venjulega?
skoða loftsíu og hráolíusíu.