Síða 1 af 1

Isuzu D-Max tekur ekki lága drifið

Posted: 22.jún 2017, 17:35
frá Tollinn
Um er að ræða beinskiptan 2007 módel

Veit einhver hvort það er eitthvað sem er algengt að fer í þessu?

Kv. Tolli

Re: Isuzu D-Max tekur ekki lága drifið

Posted: 22.jún 2017, 17:58
frá elli rmr
Hefur hann verið settur reglulega í lága drifið?

Re: Isuzu D-Max tekur ekki lága drifið

Posted: 23.jún 2017, 22:19
frá Tollinn
Það held ég ekki, kannski nokkrum sinnum á ári

Re: Isuzu D-Max tekur ekki lága drifið

Posted: 24.jún 2017, 09:37
frá Tollinn
Einhver sem kannast við þetta?

Re: Isuzu D-Max tekur ekki lága drifið

Posted: 25.jún 2017, 16:13
frá elli rmr
Þetta er rafmagsmòtor og færslan styrnar setji maður þá ekki ì laga drifið nokkuð oft. Reynir hann að setja ì 4l eða gerist ekkert þegar þú ýtir á takkan?

Re: Isuzu D-Max tekur ekki lága drifið

Posted: 26.jún 2017, 23:12
frá Tollinn
Hann blikkar í smá stund en gefst svo upp

Re: Isuzu D-Max tekur ekki lága drifið

Posted: 27.jún 2017, 21:32
frá nonni í vík
MIg minnir að á 2005 bílum geti maður endursett mótirinn með þvi að hald inni öllum þremur tökkunu ,svissa á og bíða í ca 30 sek
þá á mótorinn að cal sig upp á nýtt. En minnið gæti verið að svíkja .

Re: Isuzu D-Max tekur ekki lága drifið

Posted: 28.jún 2017, 13:18
frá elli rmr
Nonni í vík er með þetta samhvæmt smá googli

I had a 2006 rodeo and had the same problems.
2st off you can not select 4X4 if the vehicke has been stationary for mire than 2 minutes (4x4 ecu interlock)
To reset trasfer ecu stop engine
Press all 3 buttons then turn ignition to start BUT DO NOT CRANK ENGINE
Wait 60 seconds like this till 4x4 light on dash light flashes fast
Let go of buttons and turn off ignition
Then start engine move 2 " and try 4x4
We had the rodeo for 4 years and used 4x4L daily so had this problem daily till i got hold of the workshop manual and found out the fault list that dissables 4x4!
My rodeo tx case finaly died in NT so i now have a patrol all smiles now and no more complaints from the wife
no mre electronic tx cases for me
good luck

Re: Isuzu D-Max tekur ekki lága drifið

Posted: 28.jún 2017, 21:23
frá Tollinn
Takk fyrir þetta, alltaf sömu snillingarnir hérna ☺

Re: Isuzu D-Max tekur ekki lága drifið

Posted: 28.jún 2017, 23:21
frá elli rmr
Leisti þetta vandan??