Síða 1 af 1

Vökvastýrisslanga

Posted: 13.feb 2011, 23:19
frá TF3HTH
Hvert á maður að fara til að láta breyta vökvastýrisslöngu?

-haffi

Re: Vökvastýrisslanga

Posted: 13.feb 2011, 23:38
frá juddi
Barka eða Landvélar

Re: Vökvastýrisslanga

Posted: 14.feb 2011, 00:10
frá JonHrafn
Já eða vökvatengi í keflavík, þeir smíðuðu fyrir mig nýja slöngu fyrir 3500kall, bara sáttur við það.

Re: Vökvastýrisslanga

Posted: 14.feb 2011, 21:42
frá Járni
Vökvakerfi í Dugguvogi græja svoleiðis.