er að velta fyrir mér smá vatnskassa málum í cruiser, þessi er ssk og er þar af leiðandi með kælirinn fyrir skiptinguna innbyggðan í vatnskassann, þeir hafa verið að leka á milli hef ég heyrt og þar af leiðandi eyðilagt skiptinguna,
hafa menn verið að setja bara kassa úr bsk cruiser og svo sjálfstæðan olíukæli eða er menn með einhverjar betri lausnir á þessu
kv. Halldór
vatnskassa pælingar í 90 cruiser
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur