Síða 1 af 1

Pajero/Montero varahlutir

Posted: 22.apr 2017, 23:00
frá StebbiHö
Góða kvöldið.

Langar að forvitnast hvort það sé einhver sem sé að rífa MMC Pajero/Montero 3,5 bensín 2002? Líklega er margt sama í 2000 - 2004 bílnum, er á höttunum eftir því hvort einhver ætti pústkerfi sem sé í lagi.
Ef einhver veit um svona rif væri frábært að frétta af því, aldrei að vita hvað mann kemur til með að vanta!

Kv Stefán
894 9997
stebbiho@gmail.com