Síða 1 af 1

35" hækkun á Cherokee WJ?

Posted: 14.apr 2017, 23:31
frá Laredo
Er einhver hér sem hefur breytt Grand Cherokee WJ (99-04) á 33" - 35"?
Hef hugsað mér að ráðast í slíkar breytingar í náinni framtíð og yrði þakklátur að fá ráðleggingar frá reynsluboltum.
Getur einhver listað upp dýrustu þáttunum fyrir slíkt verk?