Toyota Lc 90 turbína
Posted: 06.apr 2017, 12:00
Ég er með Toyota Land cruiser 90 árg. 2001 3. lítra common rail. Ég þarf að fara að endurnýja í honum turbinuna.
Er einhver hér sem er með partanúmerið á turbinu í þennan bíl og/eða hefur reynslu af því að panta hana af Ali eða Ebay.
Er einhver hér sem er með partanúmerið á turbinu í þennan bíl og/eða hefur reynslu af því að panta hana af Ali eða Ebay.