Síða 1 af 1

Land Cruiser 100 Hub/cone

Posted: 21.mar 2017, 21:09
frá xenon
Mig vantar í Lc100 svona stk eins og er í rauða hringnum
Veit einhver hvar ég fæ svona cone annarstaðar en í toyota ?
Þetta er í endalokið sem boltast á höbbin sem bremsudiskurinn er á.
Vantar 16 stk en Toyota á bara 4stk.

Re: Land Cruiser 100 Hub/cone

Posted: 22.mar 2017, 01:49
frá grimur
Hef ekki rekist á svona annars staðar en hjá Toyota. Má athuga Stál og Stansa og Ljónin.

Re: Land Cruiser 100 Hub/cone

Posted: 24.mar 2017, 09:53
frá xenon
Jæja þetta kemur frá útlandis í næstu viku.

Fyrir áhuga sama þá er ég að uppfæra Lc80 pinnbolta og setja lc100 í staðin (8mm í 10mm) + það að bæta við 2 boltum í staðin fyrir pinna, nýji flangsins er úr Chrome stáli eins og öxlarnir.